Aðalfundur GVS

Mánudaginn 14. des. 2015 fór fram aðalfundur GVS. Ágæt mæting var á fundinn og létt og skemmtileg stemming. Breyting varð á stjórn GVS þar sem þrír stjórnarmenn gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Fráfarandi stjórnarmenn þeir Guðbjörn Ólafsson, Stefán Sveinsson, Hallberg Svavarsson og Sigurður J Hallbjörnsson, varamaður, hafa unnið mikið og gott starf fyrir klúbbinn undanfarin ár. Við viljum þakka þeim kærlega fyrir þeirra óeigingjörnu vinnu í þágu klúbbsins.

Ný stjórn var kosin og hana skipa:

Hilmar Egill Sveinbjörnsson formaður

Jón Ingi Baldvinsson varaformaður

Jón Páll Sigurjónsson gjaldkeri

Magnús Árnason ritari

Reynir Ámundason formaður vallarnefndar

Albert Ómar Guðbrandsson formaður mótanefndar

Sigurður Gunnar Ragnarsson formaður forgjafanefndar

Varamenn:

Ingibjörg Þórðardóttir 1.varamaður

Þorvarður Bessi Einarsson 2.varamaður

Kristinn Þór Guðbjartsson 3.varamaður

Mágnús Árnason og Sigurður Sigurjónsson eru skoðunarmenn reikninga. Rúrik Birgisson til vara.

 

 

Styrktarmót GVS Úrslit.

Úrslit úr styrktarmóti GVS

     11231021_384338251757383_5849822268508383660_n 1 Guðbjörn Ólafsson GVS 0 F 37 34 71 -1 71     

11393020_384338315090710_2855813437819526731_n
2 Guðni Vignir Sveinsson GS 1 F 35 38 1 73

11140235_384338385090703_6454580860640930723_n

3 Ágúst Ársælsson GVS -1 F 38 36 74 2 74

 

Punktar karla

10469221_384339561757252_1164504912712542522_n (2)

 

 

 

 

1 Kristján Valtýr K Hjelm GS 21 F 23 18 41 41

10302099_384338411757367_7816480151430481821_n

2 Sigurður Gunnar Ragnarsson GVS 8 F 23 18 41

11231021_384338251757383_5849822268508383660_n
3 Guðbjörn Ólafsson GVS 0 F 17 20 37 37 37

11224331_384339691757239_4536027272383122853_n (1)

4 Jón Ingi Baldvinsson GVS 16 F 16 20 36 36

Punktar kvenna

 

11215720_384338471757361_1266225644005450071_n

1 Sigurdís Reynisdóttir GVS 21 F 21 13 34 34 34

11391394_384338498424025_1795682278132235762_n

2 Heiðrún Harpa Gestsdóttir GSE 16 F 12 18 30 30

11392850_384338531757355_1108513805262886696_n

 

3. Heiða Guðnadóttir GM -1 F 13 16 29 29 29

Við þökkum kærlega fyrir veittan stuðning. Dagurinn í dag heppnaðist í alla staði mjög vel. Veðrið var gott og völlurinn góður. Skemmtilegir og hressir keppendur sem mættu til okkur. Takk kærlega fyrir okkur

Opið fyrir skráningar

Styrktarmótið er haldið í dag sunnudag. Það er gott veður, austan 7 metrar og 6 stiga hiti. Samkvæmt spám mun vindur ganga enn meira niður þegar líður á morguninn og hitinn nær jafnvel 12 gráðum. Kjörið til þess að skella sér í opið mót á Kálfatjörn. Völlurinn er iðagrænn og í flottu ástandi. Við munum hafa opið fyrir skráningu til klukkan 11. Enn eru lausir rástímar og um að gera að skella sér í mót með fjölmörgum vinningum. Vinningaskrá má sjá hér neðar á síðunni.