Úrslit í GVS – ARTDECO OPEN KVENNAMÓTINU

Besta skor Þórdís Geirsdóttir GK 73 högg.
Punktakeppni
1. sæti.. Salvör Kristín Héðinsdóttir GO
2. sæti. Gerða Kristín Hammer GS
3. sæti Oddný Þóra Baldvinsdóttir GVS
10. sæti Dröfn Þórisdóttir GK
26. sæti Elna Christel Johansen GK
38. sæti Hrafnhildur Þórarinsdóttir GK

Næst holu 3/12 Ingibjörg Ketilsdótir 2,48 m
Næst holu 8/17 Jónína Kristjánsdóttir 4,40 m

Vinninga má vitja í Golfskála GVS !

Meistaramót GVS 2017.

Meistaramót GVS

Verður haldið dagana 29. júní til 2. Júlí.

Meistaramótið er fyrir alla félagsmenn GVS.

Keppt er í mörgum flokum og raðast fólk eftir forgjöf í viðkomandi flokk.

Meistaraflokkur Karla forgjöf -10 til 7,4. spilar á 5 teig

 1. Flokkur Karla forgjöf 7,5 til 12,8. spilar á 5 teig
 2. Flokkur Karla forgjöf 12,9 til 19,4. spilar á 5 teig
 3. Flokkur Karla 19,5 til 26. spilar á 5 teig
 4. Flokkur Karla 26,1 til 54. Spila á 4. Teig.
 5. Öldungaflokkur. spilar á 5 teig
 6. spilar á 4 teig.

Opið er fyrir skráningu á Golf.is. Öldungar, konur og 4. Flokkur Karlar spila 3. Daga frá föstudag til laugardags. Aðrir spila í 4 daga frá fimmtudegi til laugardags.

Skráning á rástíma á fimmtudegi, gyldir fyrir þá sem spila 3 daga fyrir föstudaginn. Þeir sem spila 3 daga meiga ekki spila í mótinu á fimmtudeginum.

Á laugardag og sunnudag raðast í holl eftir flokkum og frammistöðu.

Fólk er því vinsamlega beðið um að fylgjast vel með á Fésbókinni og Heimasíðunni (GVSgolf.is ) á föstudagskvöldið

Hvetjum alla félagsmenn GVS til að taka þátt í LANGSKEMMTILEGASTA MÓTI ÁRSINNS !

Golfkensla fyrir félagsmenn GVS !

GVS

Golfkennsla

Hópkennsla í golfi verður

þriðjudaginn 13.júní kl. 19-21

Og fimmtudaginn 15. Júní kl. 19-21

Kennt verður í 15 manna hópum og þarf að skrá sig á skráningarlista sem liggur frammi í

afgreiðslu í skálanum.

Kennari verður Adam Örn Stefánsson og aðstoðarmaður hans verður Stefán Mickael Sverrisson.

Kennslan fer fram á æfingasvæði GVS og er hún innifalin í félagsgjaldi.

Munið eftir að skrá ykkur í golfskálanum á annanhvorn daginn.

Opið Háforgjafarmót GVS !

GVS heldur Opið  Háforgjafarmót fyrir bæði karla og konur á öllum aldri, sem hafa forgjöf 24 eða hærra hjá konum og 28 eða hærra hjá körlum.

 

Mórið er jafnt fyrir þá sem eru nýbyrjaðir í golfi, eða hafa verið að leika sér í golfi í mörg ár.

 

Mótið er 9 holu punktakeppni. aðeins verður spilað af rauðum teigum eða 43. Merktir (4).

 

Verðlaun verða veitt fyrir 3 efstu sætin. Gjafabréf í golfbúðina í Hafnarfirði, að verðmæti

 

 

  1. sæti 20.000 kr

 

  1. sæti 15.000 kr

 

  1. sæti 10.000 kr

 

 

Kanski bætast við aukaverðlaun, ef þáttaka verður góð.

 

Mótið verður haldið ef 40 + kylfingar verða skráðir kl 18.oo daginn fyrir mót.

REK Mótaröð öldungamót.

REK mótaröðin !

Upplýsingar
REK mótaröðin hefst á Hólmsvelli í Leiru 27.maí 2017.

Mótaröðin er bæði einstaklingskeppni og klúbbakeppni. Mótaröðinni er skipt upp í 3 flokka
Konur 45 ára og eldri,
Karlar 50 til 64,
karlar 65 ára og eldri.
Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki á lokamótinu(3/4 móta telja).

Í liðakeppninni er keppt um farandbikar, REK BIKARINN. 6. efstu úr hverjum klúbbi telja.

Einnig er keppt um suðurnesjameistara í karlaflokki ( óháð aldri ) og kvennaflokki.

Veitt verða nándarverðlaun í hverju móti á 2 par 3 brautum.

Verðlaun fyrir næstur holu.

 

Verður 18 júní hjá GVS.

Í ágúst í Grindavík og byrjun sept lokamótið í Sandgerði.