Hjóna og parakeppni GVS.

Opna Hjóna og parakepni GVS

er á morgun sunnudaginn 8. sept.
Opið fyrir skráningu til kl 23.00 í kvöld !
Glæsilegir vinningar frá Bláa lóninu
Eitt vinsælasta GVS-mótið undanfarin ár.
Félagar látið þetta mót ekki fram hjá ykkur fara.
Ekta golfveður á morgun.
Bara drífa sig í að skrá sig, og fara svo snemma að sofa!
Vakna hress og vera með.
Mótanefnd.

Bændaglíma GVS 2019

Búhjúarveisla (Bændaglíma) GVS 14. sept

MUNA AÐ SKRÁ SIG Á Golf.is

Er lokamót GVS þetta árið, og lokahóf !

Félögum er skipt up í 2 hópa, þar sem hóparnir keppa sín á milli. Mótið er fyrir alla félagsmenn, óháð forgjöf. Við hvetjum nýliða sérstaklega til að taka þátt. Keppt er með Texas fyrirkomulagi. Valdir eru 2 bændur sem stýra liðunum, og er síðan valið í 2 lið.
Bændur í ár eru Hildur Hafsteinsdóttir Holubani
og Gísli Eymarsson Bolabani

Þetta er skemmtilegasta mót ársins, Hér ræður léttleikinn för, golfið er aukaatriði.

Allir félagsmenn hvattir til að taka þátt. Glaumur og gleði að loknu móti.

Matur, drykkir, Árið gert upp í klúbbhúsi, verðlaun veitt fyrir bikar og Wendel.

Endilega takið daginn frá og skemmtum okkur öll saman í lok golfvertíðar 2019.

ÞETTA VERÐUR GEGGJAÐ STUÐ !!!!

Mynd frá Golfklúbbur GVS.

Úrslit í firmakeppni GVS og Wirtgen

 

Kylfingur punktar
Stofnfiskur 1 52
Colas 46 
Útgerðafélag Íslands 45
Nesbú 44
Nói Síríus 44
Ás smíði 43
147 Ehf 42
Colas 2 41
Beitir 40
Kvika 40
Sos 1 40
Arctica finance 39
Wirtgen 2 39
JÁS Lögmenn 38
Stofnfiskur 2 38
Vogar 38
Wirtgen 1 38
Gámaþjónustan 37
Jónsi 37
Fjarðarkaup 36
Morenot 35
Múrfell 35
Sos verra liðið 35
Drafnarfell 32
colas1 31
MHG 31
Aalborg Portland 21
DNA 0

Lengsta dræf kvenna Sigurdís Reynisdóttir
Lengsta dræf Karla Húbert Ágústsson
Næstur holu á 3 braut Jón Jóhannsson
Næstur holu á 8 braut Hildur Hafsteinsdóttir

Rástímar laugardag 29.6.19

Rástímar

10:00

Jóhann Sigurðsson *
Adam Örn Stefánsson *
Sigþór Óskarsson *
Kjartan Drafnarson *

10:10

Oddný Þóra Baldvinsdóttir *
Sigurdís Reynisdóttir *
Guðrún Egilsdóttir *
Ingibjörg Þórðardóttir *

10:20

Elín Guðjónsdóttir *
Hildur Hafsteinsdóttir *

 

Sædís Guðmundsdóttir *

10:30

Húbert Ágústsson
Reynir Ámundason *
Valgeir Helgason *
Ríkharður Sveinn Bragason *

10:40

Sigurður Hrafn Sigurðsson *
Birgir Heiðar Þórisson *
Elmar Ingi Sighvatsson *
Hilmar E Sveinbjörnsson *

 

 

10:50

Úlfar Gíslason *

Jón Rúnar Gíslason *
Sigurður J Hallbjörnsson *

11:00

Gunnlaugur Atli Kristinsson *
Gísli Eymarsson *
Eymar Gíslason *

11:10

Sveinn Ingvar Hilmarsson *
Hjalti Elís Einarsson *
Albert Ómar Guðbrandsson *

11:20

Guðbjörn Ólafsson *
Jóhann Sigurbergsson *
Axel Þórir Alfreðsson *

11:30

Hallberg Svavarsson *
Rúrik Lyngberg Birgisson *
Þorvarður Bessi Einarsson *

11:40

Brynjólfur Guðmundsson *
Svavar Jóhannsson *
Einar Andri Hjaltason

11:50

Guðmundur Brynjólfsson *
Þorbjörn Bjartmar Björnsson *
Andrés Ágúst Guðmundsson *
Jón Pálmi Jónsson *

Meistaramót GVS 2019. Rástímaskráning.

Meistaramót GVS hefst á fimmtudagin 27 júní.
Þeir sem spila 3 daga spila föstudag, laugardag og sunnudag. Þ.e. 4. flokkur, Öldungar punktakeppni og konur punktakeppni.
Þeir sem hafa skráð sig Geta nú skráð sig á rástíma í rástímaskráningu á Golf.is. Fyrir fimmtudag,og eða föstudag. getið valið hvenær þig spilið þá daga.
Þeir sem ekki eru búnir að skrá sig, eru hvattir til að gera það sem fyrst!
Allar nánari uppl. á Golf.is
 
Kveðja mótanefnd.

Meistaramót GVS 2019.

Góðan daginn kæru félagar

Nú styttist Meistaramót GVS sem haldið verður dagana 27-30 Júní, allir félagsmenn GVS hvatir til að taka þátt og gera sér og öðrum glaða daga

Allar nánari upplýsingar um mótið og skráningu er að finna á golf.is

Allir sem ætla að taka þátt þurfa að vera með virka forgjöf og vera búnir að greiða árgjaldið

Mótanefnd.