Frá kjörnefnd GVS

 

Frá kjörnefnd GVS 2018.

 

Til allra félaga í GVS.

 

Kjörnefnd Golfklúbbs Vatnsleysustrandar (GVS) auglýsir eftir framboðum til stjórnar klúbbsins fyrir aðalfund hans sem verður haldinn mánudaginn 3. Desember 2018 kl. 20:00 í golfskála GVS

Um er að ræða framboð til formanns til eins árs; varaformanns,  ritara og formanns Aganefndar til tveggja ára. Þá er kosið um þrjá varamenn í stjórn og tvo skoðunarmenn reikninga og einn til vara, til eins árs.

Frambjóðendur skulu vera félagsmenn í GVS. Framboð þurfa að berast kjörnefnd eigi síðar en 1. desember kl. 22:00. Framboðum skal skila í tölvupósti á eitt að eftirtöldum tölvupóstföngum.


albert.gudbrandsson@gmail.com

gvsgolf@gmail.com

jon@vogar.is

 

Kjörnefnd GVS 2018.

Albert Ómar Guðbrandsson

Húbert Ágústsson

Jón Ingi Baldvinsson

 

Eftirtaldir hafa gefið kost á sér .

Til  formanns – Hilmar Egill Sveinbjörnsson

Til varaformanns – Sigurður J Hallbjörnsson

Í Aganefnd – Sigurður J Hallbjörnsson

Til ritara – Magnús Árnason

Í varastjórn Ingibjörg Þórðardóttir

 

Öll úrslit úr firmakeppninni 2018.

Hérna eru öll úrslit úr firmakeppninni.

 

Sæti Lið Punktar
1 Innmúr 45
2 Nesbú 45
3 Sjávargrillið 43
4 Morenot 43
5 DNA Island 42
6 Kraftvélar 42
7 Fjarðarkaup 41
8 Sós 40
9 Áhöld 40
10 Grænabyggð 40
11 Múr og málningarþjónustan Höfn ehf 40
12 Arion Banki 39
13 Beitir 39
14 Jás Lögmenn 38
15 Drafnarfell 38
16 Gamla Pósthúsið 38
17 ÁS – smíði  ehf 38
18 Colas 1 37
19 Bílanaust 37
20 Stofnfiskur 37
21 Hs Veitur 37
22 Fjarðarkaup 2 36
23 Wirtgen 2 36
24 Netto 35
25 Múrfell ehf 35
26 Nói Síríus 34
27 Samkaup 34
28 Snæland Grímsson 34
29 Kvika 33
30 Wirtgen 33
31 Fasteignaviðhald ehf 33
32 Jónsa  slf 33
33 MHG 30
34 Gámaþjónustan 30
35 Ísaga 29
36 Colas 2 27

Hermamótið Holtagörðum !

Sæl öll.

Nú líður að Hermamótinu í Holtagörðum. sem haldið verður á laugardaginn 17 feb. mæting er kl 9.30.
verð er 4.500.00 kr pr mann, sem skal leggjast inn á reikning 344-26-8311. kt. 0607516849
Fyrir kl 13.oo á föstudaginn 16 feb.
Eftirtaldir eru skráðir, og vantar því einn í mótið.
1. Albert
2. Kjartan Einarsson
3. Adam Örn
4. Reynir Ámundason
5. Hallberg
6. Úlfar
7. Rikkharður
8. Rúrik
9. Bessi
10. Sigurdís
11. Stefanía
12 Jóhann berg
13. Þorgeir Stefán, ( Stefanía eða Jóhann, viljið þið vinsamlegast láta hann vita af þessum pósti, þar sem ég hef ekki póstfangið hanns.
14.Oddný Þóra
15. Ingibjörg
16. Elín.
17. Guðrún Ardrésdóttir
18 Sigurður J
19.Kristján Hjelm
20.
 Þeir sem hafa áhuga á að bætast við vinsamlega hafið samband við Albert á póstfangið albert.gudbrandsson@gmail.com.
Þeir sem ekki verða búnir að greiða kl 13.á föstudaginn, teljast ekki með og mun mótanefnd reyna að filla í þau plás sem vantar uppá þá.
f.h. Mótanefndar.

Kv.

Albert Ómar Guðbrandsson
sími 6618467

Vinnudagur í skemmu GVS

Góðan daginn ágætu GVS félagar !
Laugardaginn 3 Febrúar er vinnudagur í skemmunni (loftaklæðning) hvet alla þá sem geta aðstoðað að mæta fleiri hendur vinna betra verk. Mæting kl 12:00

PS: það er enginn verri en annar
Kv nefndin

Aðalfundarboð GVS.

Aðalfundur GVS  4.12.2017

Haldinn í golfskálanum kl.20:00

Fundur settur.

Kosning fundarstjóra.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar, formaður Hilmar Egill Sveinbjörnsson

2.Skoðaðir reikningar GVS,  gjaldkeri Jón Páll Sigurjónsson

3.Umræður og atkvæðagreiðsla um tillögur skv. 9. grein.

4.Kosning stjórnar og varamanna í stjórn.

a,Formaður , til eins árs.

b.Gjaldkera, til tveggja ára.

c.Ritari, til tveggja ára.

d.Formaður golfvallarnefndar, til tveggja ára.

e.Formaður mótanefndar, til tveggja ára.

f.Formaður forgjafanefndar, til tveggja ára.

g. 3 varamenn til eins árs..

h.Tveir Skoðunarmenn reikninga. Og tveir til vara.

5.Önnur mál.

Mbk. Húbert Ágústsson

Framkvæmdastjóri

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar

Sími:8214266

gvsgolf@gmail.com

www.gvsgolf.is

Aðalfundur GVS 2017.

Aðalfundur GVS 2017 verður haldin í Golfskálanum mánudaginn 4. des kl 20.00.

Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta.

Til allra félaga í GVS.

 

 

 

Kjörnefnd Golfklúbbs Vatnsleysustrandar (GVS) auglýsir eftir framboðum til stjórnar klúbbsins fyrir aðalfund hans sem verður haldinn mánudaginn 4. Desember 2017 kl. 20:00 í golfskála GVS

 

Um er að ræða framboð til formanns til eins árs; gjaldkera, formann mótanefndar, formann vallarnefndar og formann forgjafarnefndar til tveggja ára. Þá er kosið um þrjá varamenn í stjórn og tvo skoðunarmenn reikninga og einn til vara, til eins árs.

 

Þeir sem gefa kost á sér til áframhaldandi setu í núverandi embætti eru: formaður, formaður vallarnefndar, og tveir varamenn í stjórn.

 

Frambjóðendur skulu vera félagsmenn í GVS. Framboð þurfa að berast kjörnefnd eigi síðar en 1. desember kl. 22:00. Framboðum skal skila í tölvupósti á tölvupóstfangið

 siggi.hallbjorns@gmail.com,

 gvsgolf@gmail.com

 albert.gudbrandsson@gmail.com

 

 

 

 

                                                                                               Kjörnefnd GVS

 

                                                                                               Sigurður J. Hallbjörnsson

 

                                                                                               Húbert Ágústsson

 

                                                                                               Albert Ómar Guðbrandsson