OPNA HJÓNA OG PARAKEPNI GVS

OPNA HJÓNA OG PARAKEPNI GVS 26.ágúst 2017

Opna Hjóna og parakeppni GVS er Texas Scramble mót. Tilvalið fyrir hjón og pör með misháa forgjöf að taka þátt.

Mótið hefur verið með þeim skemmtilegri hjá GVS undanfarin ár.

Skráning fer fram á Golf.is

1. sæti. Experience comfort ásamt óvissuferð á Lava Restaurant fyrir tvo kr. 36.400,-

2. sæti. Experience comfort ásamt óvissuferð á Lava Restaurant fyrir tvo kr. 36.400,-

3. sæti Experience comfort ásamt óvissuferð á Lava Restaurant fyrir tvo kr. 36.400,-

4.sæti Aðgangur í Bláa Lónið og 3ja rétta máltíð fyrir tvo kr. 31.200,-

5.sæti Aðgangur í Bláa Lónið og 3ja rétta máltíð fyrir tvo kr. 31.200,-

14.sæti Aðgangur í Bláa Lónið og 3ja rétta máltíð fyrir tvo kr. 31.200,-

Næstu holu á 3/12 Experience Comfort fyrir tvo. Kr. 18.600,-

Næstu holu á 8/17 Experience Comfort fyrir tvo. Kr. 18.600,-

Mótanefnd áskilur sér rétt til að fresta eða aflýsa móti, ef ónóg þáttaka fæst, og eða veður og vallarskilyrði eru óhagstæð.

Mynd frá Golfklúbbur GVS.

Meistaramót GVS 2017

Meistaramót GVS 2017

 

Nú er komið að því !

 

Þetta mót er fyrir alla félagsmenn.

Kept er í mörgum flokkum sem eru við hæfi hvers og eins.

Verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki.

6 verðlaun í Kvenna og Öldungaflokki karla.

ERTU BÚIN-N að skrá þig.

Skráningu lýkur miðvikudagskvöld kl 23.00

Skráning og allar nánari uppl. á Golf.is

Úrslit í GVS – ARTDECO OPEN KVENNAMÓTINU

Besta skor Þórdís Geirsdóttir GK 73 högg.
Punktakeppni
1. sæti.. Salvör Kristín Héðinsdóttir GO
2. sæti. Gerða Kristín Hammer GS
3. sæti Oddný Þóra Baldvinsdóttir GVS
10. sæti Dröfn Þórisdóttir GK
26. sæti Elna Christel Johansen GK
38. sæti Hrafnhildur Þórarinsdóttir GK

Næst holu 3/12 Ingibjörg Ketilsdótir 2,48 m
Næst holu 8/17 Jónína Kristjánsdóttir 4,40 m

Vinninga má vitja í Golfskála GVS !

Upplýsingar

GVS – ARTDECO OPEN KVENNAMÓTINU hefur verið frestað til sunnudags !

ATH. Mótinu hefur verið frestað til sunnudagsinns 25. júní. Vegna veðurs. Rástímar flestra haldast óbreyttir, þó færist fyrsta holl aftur um klukkutíma.

GVS ARTDECO KVENNAMÓTIÐ !
Laugardaginn 24. júní.
Skráning á Golf.is
Glæsilegir vinningar frá ARTDECO Snyrti og húðvörur í hæsta gæðaflokki. Úr nýju ASIAN SPA línunni
Heildarverðmæti vinninga ca 190 þúsund krónur.
Þessu móti má engin golfkona missa af.

Meistaramót GVS 2017.

Meistaramót GVS

Verður haldið dagana 29. júní til 2. Júlí.

Meistaramótið er fyrir alla félagsmenn GVS.

Keppt er í mörgum flokum og raðast fólk eftir forgjöf í viðkomandi flokk.

Meistaraflokkur Karla forgjöf -10 til 7,4. spilar á 5 teig

  1. Flokkur Karla forgjöf 7,5 til 12,8. spilar á 5 teig
  2. Flokkur Karla forgjöf 12,9 til 19,4. spilar á 5 teig
  3. Flokkur Karla 19,5 til 26. spilar á 5 teig
  4. Flokkur Karla 26,1 til 54. Spila á 4. Teig.
  5. Öldungaflokkur. spilar á 5 teig
  6. spilar á 4 teig.

Opið er fyrir skráningu á Golf.is. Öldungar, konur og 4. Flokkur Karlar spila 3. Daga frá föstudag til laugardags. Aðrir spila í 4 daga frá fimmtudegi til laugardags.

Skráning á rástíma á fimmtudegi, gyldir fyrir þá sem spila 3 daga fyrir föstudaginn. Þeir sem spila 3 daga meiga ekki spila í mótinu á fimmtudeginum.

Á laugardag og sunnudag raðast í holl eftir flokkum og frammistöðu.

Fólk er því vinsamlega beðið um að fylgjast vel með á Fésbókinni og Heimasíðunni (GVSgolf.is ) á föstudagskvöldið

Hvetjum alla félagsmenn GVS til að taka þátt í LANGSKEMMTILEGASTA MÓTI ÁRSINNS !