Úrslit Opna hjóna og parakeppni GVS

Úrslit í Opna hjóna og parakeppni GVS voru eftirfarandi:
Villa kom upp við útreikning á vallarforgjöf vegna mótsinns. unnið er við endurreikningu.

Við biðjumst velvirðingar á að útreikningur í Opna hjóna og Parakeppninni var vitlaust reiknaður. En rétt úrslit eru hér fyrir neðan.

Endurreiknuð úrslit úr Hjóna og parakeppninni.

1 Harmar 13 +4 76 63 
2 4raTímaParið 14 +7 79 65
3-6 Prýðisfólk 8 +2 74 66
3-6 JR 11 +5 77 66
3-6 GRINDJÁNAR 16 +10 82 66

14. Tvö grjóthörð, margir á sama skori þar, varpað var því hlutkesti.

Næst holu 3/12 Oddný Þóra 1.45 m
Næst holu 8/17 Leidy Karen 0.83 m

Klikkið á linkinn hér að neðan. til að fá alla upp.

Heildarúrslit eru hér .Texas

 
GVS þakkar öllum sem tóku þátt.
Vinninga má vitja í Golfskála GVS.

OPNA HJÓNA OG PARAKEPNI GVS

OPNA HJÓNA OG PARAKEPNI GVS 26.ágúst 2017

Opna Hjóna og parakeppni GVS er Texas Scramble mót. Tilvalið fyrir hjón og pör með misháa forgjöf að taka þátt.

Mótið hefur verið með þeim skemmtilegri hjá GVS undanfarin ár.

Skráning fer fram á Golf.is

1. sæti. Experience comfort ásamt óvissuferð á Lava Restaurant fyrir tvo kr. 36.400,-

2. sæti. Experience comfort ásamt óvissuferð á Lava Restaurant fyrir tvo kr. 36.400,-

3. sæti Experience comfort ásamt óvissuferð á Lava Restaurant fyrir tvo kr. 36.400,-

4.sæti Aðgangur í Bláa Lónið og 3ja rétta máltíð fyrir tvo kr. 31.200,-

5.sæti Aðgangur í Bláa Lónið og 3ja rétta máltíð fyrir tvo kr. 31.200,-

14.sæti Aðgangur í Bláa Lónið og 3ja rétta máltíð fyrir tvo kr. 31.200,-

Næstu holu á 3/12 Experience Comfort fyrir tvo. Kr. 18.600,-

Næstu holu á 8/17 Experience Comfort fyrir tvo. Kr. 18.600,-

Mótanefnd áskilur sér rétt til að fresta eða aflýsa móti, ef ónóg þáttaka fæst, og eða veður og vallarskilyrði eru óhagstæð.

Mynd frá Golfklúbbur GVS.

Meistaramót GVS 2017

Meistaramót GVS 2017

 

Nú er komið að því !

 

Þetta mót er fyrir alla félagsmenn.

Kept er í mörgum flokkum sem eru við hæfi hvers og eins.

Verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki.

6 verðlaun í Kvenna og Öldungaflokki karla.

ERTU BÚIN-N að skrá þig.

Skráningu lýkur miðvikudagskvöld kl 23.00

Skráning og allar nánari uppl. á Golf.is