Firmakeppni 2023

Firmakeppni GVS fór fram a Kálfatjarnarvelli í dag. 24 lið tóku þátt í þokkalegu veðri. GVS þakkar firirtækjum kærlega fyrir stuðninginn, sem og þáttakendum fyrir skemmtilega keppni.

Úrslit voru eftirfarandi.

1 Málmtækni 46p

Sigurdís Reynisdóttir 39p

Guðmundur Ásgeir Sveinsson 30p

2 Vogar +6p 42

Hilmar E Sveinbjörnsson 36p

Guðrún Egilsdóttir 26p

3 Grænabyggð 41p

Ingibjörg Þórðardóttir 30p

Sverrir Birgisson 37p

4 Jónsi 40p

Jón Páll Sigurjónsson 30p

Gísli Jónsson 40p

5 Fjarðarkaup 39p

Ómar Atlason 24p

Hrefna Halldórsdóttir 31p

6 Húsasmiðjan 38p

Reynir Ámundason 34p

Sigurður Gunnar Ragnarsson 26p

7 Colas 2 37p

Ívar Örn Magnússon 33p

Jón Ingi Jóhannesson 30p

8 Northern Light Inn 37p

Sigurbjörn H Gestsson 27p

Guðmundur Jónsson 28p

9 Golfbúðin Par 36p

Gestur Már Sigurðsson 27p

Harpa Þorleifsdóttir 19p

10 Arctica Finance Par 36p

Gunnar Jóhannesson 25p

Anna María Sigurjónsdóttir 28p

11 Colas 1 35p

Oddný Þóra Baldvinsdóttir 29p

Andri Þór Hafþórsson 25p

12 Sos 35p

Bróðir Helga Svavarsson 29p

Helgi Svavarsson 26p

13 Rafholt 3 34p

Jóhann Reimar Júlíusson 31p

María Jóhannesdóttir 21p

14 Rafholt 1 33p

Jón Sigurbjörn Ólafsson 25p

Rúnar Kjartan Jónsson 15p

15 Samkaup 32p

Birgir Björnsson 22p

Þorbjörn Bjartmar Björnsson 28p

16 Broskallinn 32p

Helgi Hansson 20p

Hreggviður Norðdahl 22p

17 Northern Light Inn 2 32p

Birgir Heiðar Þórisson 24p

Jóhanna Ólöf Jóhannsdóttir 25p

18 Rafholt 4 31p

Sævar Garðarsson 28p

Vilhjálmur Vilhjálmsson 12p

19 Rafholt 2 30p

Sigurður J Hallbjörnsson 25p

Guðrún Andrésdóttir 13p

20 Kvika 30p

Íris B. Alfreðsd. Frederiksen 18p

Dagbjört Þórey Ævarsdóttir 23p

21 Algalíf 27p

Jón ingi Skarphéðinsson 19p

Sigurbjörn Björnsson 23p

22 Nói Síríus 27p

Magnús Geirsson 24p

Ragnhildur Sumarliðadóttir 6p

23 Innmúr 27p

Rúrik Lyngberg Birgisson 17p

Albert Ómar Guðbrandsson 23p

24 Snæland 25p

Karl Grant 23p

Sólborg Baldursdóttir 8p

Næst holu 3 braut, Sigurður Gunnar Ragnarsson

Næst holu 8 braut, Guðrún Egilsdóttir

Lengsta drive teig 54, Ívar Örn Magnússon

Lengsta drive teig 43, Oddný Þóra Baldvinsdóttir

Meistaramót GVS var haldið dagana 28 júní til og með 1 júlí.

Mæting var þokkaleg, en veðrið var með ýmsu móti þessa 4 daga.

Allir sem þátt tóku skemmtu sér hins vegar ágætlega. Hér fylgja með myndir frá mótinu. Njótið!

Klúbbmeistarar GVS 2023.
Fríður hópur verðlaunahafa á Meistaramóti GVS 2023.