Aðalfundur GVS 3. des. kl 20.00

Aðalfundarboð GVS.

Aðalfundur GVS  mánudaginn 3.12.2018

Haldinn í golfskálanum kl.20:00

Fundur settur.

Kosning fundarstjóra.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar, formaður Hilmar Egill Sveinbjörnsson

2.Skoðaðir reikningar GVS,  gjaldkeri Hildur Hafsteinsdóttir

3.Umræður og atkvæðagreiðsla um tillögur skv. 9. grein.

4.Kosning stjórnar og varamanna í stjórn.

a,Formaður , til eins árs.

b.Varaformaður, til tveggja ára.

c.Ritari, til tveggja ára.

d.Formaður Aganefndar, til tveggja ára.

g. 3 varamenn til eins árs..

h.Tveir Skoðunarmenn reikninga. Og einn til vara.

5.Önnur mál.

Frá kjörnefnd GVS

 

Frá kjörnefnd GVS 2018.

 

Til allra félaga í GVS.

 

Kjörnefnd Golfklúbbs Vatnsleysustrandar (GVS) auglýsir eftir framboðum til stjórnar klúbbsins fyrir aðalfund hans sem verður haldinn mánudaginn 3. Desember 2018 kl. 20:00 í golfskála GVS

Um er að ræða framboð til formanns til eins árs; varaformanns,  ritara og formanns Aganefndar til tveggja ára. Þá er kosið um þrjá varamenn í stjórn og tvo skoðunarmenn reikninga og einn til vara, til eins árs.

Frambjóðendur skulu vera félagsmenn í GVS. Framboð þurfa að berast kjörnefnd eigi síðar en 1. desember kl. 22:00. Framboðum skal skila í tölvupósti á eitt að eftirtöldum tölvupóstföngum.


albert.gudbrandsson@gmail.com

gvsgolf@gmail.com

jon@vogar.is

 

Kjörnefnd GVS 2018.

Albert Ómar Guðbrandsson

Húbert Ágústsson

Jón Ingi Baldvinsson

 

Eftirtaldir hafa gefið kost á sér .

Til  formanns – Hilmar Egill Sveinbjörnsson

Til varaformanns – Sigurður J Hallbjörnsson

Í Aganefnd – Sigurður J Hallbjörnsson

Til ritara – Magnús Árnason

Í varastjórn Ingibjörg Þórðardóttir