Framboð til stjórnar GVS.

frambod-v-adalf-5-des_-2016-auglyst-eftir-1

 

Til allra félaga í GVS.

 

 

 

Kjörnefnd Golfklúbbs Vatnsleysustrandar (GVS) auglýsir eftir framboðum til stjórnar klúbbsins fyrir aðalfund hans sem verður haldinn mánudaginn 5. desember 2016 kl. 20:00 í golfskála GVS.

Um er að ræða framboð til formanns til eins árs; varaformanns, ritara og formanns aganefndar til tveggja ára. Þá er kosið um þrjá varamenn í stjórn og tvo skoðunarmenn reikninga og einn til vara, til eins árs.

Þeir sem gefa kost á sér til áframhaldandi setu eru: formaður, ritari,         form. aganefndar, tveir varamenn í stjórn, tveir skoðunarmenn reikninga og varamaður þeirra.
Frambjóðendur skulu vera félagsmenn í GVS. Framboð þurfa að berast kjörnefnd eigi síðar en 1.desember nk. kl. 14:00. Framboðum skal skila í tölvupósti á tölvupóstfangið  jon@vogar.is,  gvsgolf@gmail.com    eða albert.gudbrandsson@gmail.com

 

Kjörnefnd GVS

 

Albert Ómar Guðbrandsson

Húbert Ágústsson

Jón Ingi Baldvinsson

Opna Texas Scramble Öryggismiðstöðin

Upplýsingar

Öryggismiðstöðin Opna Texas Scramble.

Laugardaginn 28 maí.

 

Leikið verður 2 manna Texas Scramble. Samanlögð grunnforgjöf er lögð saman og deilt í með 5. ATH. hæst gefin forgjöf getur ekki orðið hærri en sem nemur forgjö lægri keppanda.

 

Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin, Verðlaunin eru Öryggisvörur frá Öryggismiðstöð Íslands.

 

1. verðlaun 2 x Léttvatnsslökkvitæki að verðmæti samtals rúmar 20.000 kr.

 

2. verðlaun 2 x Sjúkrapúði að verðmæti rúmar 15.000 kr.

 

3. verðlaun 2 x Eldvarnarteppi og reykskinjari að verðmæti samtals cca 10.000 kr.

 

Mótsgjald er kr 4000 á hvern keppanda.

3. deild Karlar á Grundarfirði um helgina.

 

Áttu leið um Snæfellsnes um helgina, eða kanski geriru þér bara ferð til að sjá okkar bestu snillinga í keppni.

3. deild karla

 Föstudagur fyrir hádegi

 

8:261. teigurRiðill ASveit 1 og 4FjórmenningurAkureyri (GA) – Vatnsleysuströnd (GVS)

8:361. teigurRiðill ASveit 1 og 4TvímenningurAkureyri (GA) – Vatnsleysuströnd (GVS)

8:441. teigurRiðill ASveit 1 og 4TvímenningurAkureyri (GA) – Vatnsleysuströnd (GVS)

Föstudagur eftir hádegi

14:001. teigurRiðill ASveit 2 og 4FjórmenningurHúsavík (GH) – Vatnsleysuströnd (GVS)

14:101. teigurRiðill ASveit 2 og 4TvímenningurHúsavík (GH) – Vatnsleysuströnd (GVS)

14:181. teigurRiðill ASveit 2 og 4TvímenningurHúsavík (GH) – Vatnsleysuströnd (GVS)

Laugardagur fyrir hádegi

8:001. teigurRiðill ASveit 3 og 4FjórmenningurÍsafjörður (GÍ) – Vatnsleysuströnd (GVS)

8:101. teigurRiðill ASveit 3 og 4TvímenningurÍsafjörður (GÍ) – Vatnsleysuströnd (GVS)

8:181. teigurRiðill ASveit 3 og 4TvímenningurÍsafjörður (GÍ) – Vatnsleysuströnd (GVS)

Laugardagur eftir hádegi

14:001. teigurRiðill A og B4. sæti A – 3. sæti BFjórmenningur

14:101. teigurRiðill A og B4. sæti A – 3. sæti BTvímenningur

14:181. teigurRiðill A og B4. sæti A – 3. sæti BTvímenningur

14:261. teigurRiðill A og B3. sæti A – 4. sæti BFjórmenningur

14:361. teigurRiðill A og B3. sæti A – 4. sæti BTvímenningur

14:441. teigurRiðill A og B3. sæti A – 4. sæti BTvímenningur

14:521. teigurRiðill A og B2. sæti A – 1. sæti BFjórmenningur

15:021. teigurRiðill A og B2. sæti A – 1. sæti BTvímenningur

15:101. teigurRiðill A og B2. sæti A – 1. sæti BTvímenningur

15:181. teigurRiðill A og B1. sæti A – 2. sæti BFjórmenningur

15:281. teigurRiðill A og B1. sæti A – 2. sæti BTvímenningur

15:361. teigurRiðill A og B1. sæti A – 2. sæti BTvímenningur

Sunnudagur

9:001. teigurRiðill B og A4. sæti B – 4. sæti AFjórmenningur

9:101. teigurRiðill B og A4. sæti B – 4. sæti ATvímenningur

9:181. teigurRiðill B og A4. sæti B – 4. sæti ATvímenningur

9:261. teigurRiðill B og A3. sæti B – 3. sæti AFjórmenningur

9:361. teigurRiðill B og A3. sæti B – 3. sæti ATvímenningur

9:441. teigurRiðill B og A3. sæti B – 3. sæti ATvímenningur

9:521. teigur3. – 4. sætiFjórmenningur

10:021. teigur3. – 4. sætiTvímenningur

10:101. teigur3. – 4. sætiTvímenningur

10:181. teigur1. – 2. sætiFjórmenningur

10:281. teigur1. – 2. sætiTvímenningur

10:361. teigur1. – 2. sætiTvímenningur

Með fyrirvara um breytingar

Bikarkeppni 2015

Bikarkeppni 2015

Þá er búið að draga í bikarkeppninni og drógust eftirfarandi saman í fyrstu umferð.

1. Reynir Ámundason – Arnar Daníel Jónsson
2. Guðrún Andrésdóttir – Sigurður J. Hallbjörnsson
3. Sigurður G. Ragnarsson – Guðmundur Brynjólfsson
4. Gísli Vagn Jónsson – Ingibjörg Þórðardóttir
5. Steinunn Ingibjörg Gunnlaugsdóttir – Hallberg Svavarsson
6. Hólmar Ómarsson Waage – Kristján Árnason
7. Rúrik Lyngberg Birgisson – Þorvarður Bessi Einarsson
8. Albert Ómar Guðbrandsson – Jón Páll Sigurjónsson.

Bikarkeppnin er holu keppni með fullri forgjöf ( Vallarforgjöf )
1. Umferð skal lokið fyrir 12. ágúst.
Keppendur koma sér saman um keppnisdag.
Úrslit leikja skráist á lista sem hangir á töflu í golfskála.

Mótanefnd

OPNA-SKEMMU MÓTIÐ Styrktarmót

OPNA-SKEMMU MÓTIÐ

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS)
9. maí 2015
Kálfatjarnarvöllur Vatnsleisuströnd.
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Einn flokkur karla og kvenna : 3500 ISK
Sigurður Hallbjörnsson Skrá í mót
 DJI00082-1024x576

Upplýsingar

Styrktarmót vegna æfinga og vélaskemmu GVS. Skemman var reyst á síðasta ári og nú liggur fyrir að klára innviðina svo æfingar aðstaðan verði tilbúin fyrir næsta vetur.

Mótið er punkta mót og verða veitt verðlaun fyrir 6 efstu sætin.

Verðlauna pottur samanstendur af verðlaunum M.a. frá Fjarðarkaupum, Bláa Lóninu, golfbúðinni,Hamborgara Fabrikkunni , Gamla Pósthúsinu og fl

 

Kjörnefnd Golfklúbbs GVS

Kjörnefnd Golfklúbbs Vatnsleysustrandar (GVS)

Auglýsir eftir framboðum til stjórnar klúbbsins fyrir aðalfund hans sem verður haldinn mánudaginn 2. febrúar nk. kl. 20:00 í golfskála GVS.

Um er að ræða framboð til formanns GVS til eins árs, varaformanns, ritara og formanns vallarnefndar til tveggja ára og tveggja skoðunarmanna reikninga til eins árs. Þá er kosið um þrjá varamenn í stjórn til eins árs. Núverandi stjórnarmenn gefa kost á sér til áframhaldandi setu nema sitjandi formaður.
Frambjóðendur skulu vera félagsmenn í GVS. Framboð þurfa að berast kjörnefnd
eigi síðar en 29. janúar nk. kl. 14:00. Framboðum skal skila í tölvupósti á
tölvupóstfangið trausti@gardabaer.is, golfskali@simnet.is eða jon@vogar.is