Tilkynning frá Kjörnefnd GVS 2019

Tilkynning frá Kjörnefnd GVS

Til allra félaga í GVS.

Kjörnefnd Golfklúbbs Vatnsleysustrandar (GVS) auglýsir eftir framboðum til stjórnar klúbbsins fyrir aðalfund hans sem verður haldinn mánudaginn 2. Desember 2019 kl. 20:00 í golfskála GVS

Um er að ræða framboð til formanns til eins árs; gjaldkera, formann mótanefndar, formann vallarnefndar og formann forgjafarnefndar til tveggja ára. Þá er kosið um þrjá varamenn í stjórn og tvo skoðunarmenn reikninga og einn til vara, til eins árs.

Þeir sem gefa kost á sér til áframhaldandi setu í núverandi embætti eru:

formaður,

formaður vallarnefndar,

formaður forgjafarnefndar

Frambjóðendur skulu vera félagsmenn í GVS. Framboð þurfa að berast kjörnefnd eigi síðar en föstudaginn 29. Nóvember 2019 kl. 22:00. Framboðum skal skila í tölvupósti á tölvupóstfangið

siggi.hallbjorns@gmail.com

gvsgolf@gmail.com

jon@vogar.is

Kjörnefnd GVS

Sigurður J. Hallbjörnsson

Húbert Ágústsson

Jón Ingi Baldursson

 

Mánudaginn 2. des ! Aðalfundur GVS 2019

Aðalfundur GVS  mánudaginn 2.12.2019

 

Haldinn í Golfskálanum kl.20:00

Fundur settur.

Kosning fundarstjóra.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar, formaður Hilmar Egill Sveinbjörnsson

2.Skoðaðir reikningar GVS,  gjaldkeri Hildur Hafsteinsdóttir

3.Umræður og atkvæðagreiðsla um tillögur skv. 9. grein.

  1. Lagabreytingar

5.Kosning stjórnar og varamanna í stjórn.

a,Formaður , til eins árs.

  1. Gjaldkeri til 2 ára

c.Formaður Mótanefndar, til 2 ára

d.formaður Vallarnefndar, til 2 ára

e.Formaður Forgjafarnefndar, til 2 ára

f. 3 varamenn til eins árs..

g.Tveir Skoðunarmenn reikninga. Og einn til vara.

6.Önnur mál.

Stjórn GVS

Bændaglíma GVS 2019

Búhjúarveisla (Bændaglíma) GVS 14. sept

MUNA AÐ SKRÁ SIG Á Golf.is

Er lokamót GVS þetta árið, og lokahóf !

Félögum er skipt up í 2 hópa, þar sem hóparnir keppa sín á milli. Mótið er fyrir alla félagsmenn, óháð forgjöf. Við hvetjum nýliða sérstaklega til að taka þátt. Keppt er með Texas fyrirkomulagi. Valdir eru 2 bændur sem stýra liðunum, og er síðan valið í 2 lið.
Bændur í ár eru Hildur Hafsteinsdóttir Holubani
og Gísli Eymarsson Bolabani

Þetta er skemmtilegasta mót ársins, Hér ræður léttleikinn för, golfið er aukaatriði.

Allir félagsmenn hvattir til að taka þátt. Glaumur og gleði að loknu móti.

Matur, drykkir, Árið gert upp í klúbbhúsi, verðlaun veitt fyrir bikar og Wendel.

Endilega takið daginn frá og skemmtum okkur öll saman í lok golfvertíðar 2019.

ÞETTA VERÐUR GEGGJAÐ STUÐ !!!!

Mynd frá Golfklúbbur GVS.

Sleggjan 2019

 

Af óviðráðanlegum orsökum, hefur GVS þurft að aflýsa SLEGGJUNNI sem fram átti að fara á morgun 1. júní 2019..

 

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar kynnir með stolti Sleggjan 2019

Sleggjan er texas scramble karla mót þar sem fjórir keppa saman í liði

Fyrir komu lagið er einfalt fjórir saman í liði forgjöf allra deilt með fimm (vallarforgjöf) og er það forgjöf liðsins

Nándarverðlaun á par 3 holum 3/8 – 12/17

vinningar fyrir fyrstu 3 Sætin og sigurvegarar mótsins koma til með að hampa hinum eftirsótta bikar sleggjunni 2019

kanski verður hent í skemmtilegar þrautir á leiðinni

gjaldi í mótið er stilt hóf og er það aðeins 15000 kr á lið

Með von um góða skemmtun

Mótanefnd GVS

ps: mögulega verður bíll á rúntinum með svaladrykki.

 

Vinningshafar í Hjóna og Parakeppni GVS 15. sept 2018

Vinningshafar í Hjóna og Parakeppni GVS 15 sept 2018.

1.sæti Aðgangur í Blálónið fyrir tvo og þriggjarétta máltíð ( Feðgin)

2.sæti Aðgangur í Blálónið fyrir tvo og þriggjarétta máltíð ( Voga feðgin)

3.sæti Aðgangur í Blálónið fyrir tvo og þriggjarétta máltíð ( Fuglinn)

4.sæti Aðgangur í Blálónið fyrir tvo og þriggjarétta máltíð ( Feðgar á ferð)

5.sæti Aðgangur í Blálónið fyrir tvo og þriggjarétta máltíð ( 11/11/11 )

11.sæti Experience Comfort fyrir tvo. ( Selir)

18.sæti Experience Comfort fyrir tvo. ( Lóa og Múkki )

23.sæti Experience Comfort fyrir tvo. ( Hamrar )

Nándarverðlaun á par 3 holum 3/8 Experience Comfort fyrir tvo. 

Næst á 3/12, holu Sigurrós Hrólfsdóttir 1,69 m

Næst á 8/17 holu Þyrí Valdimarsdóttir 3,15 m

Vinninga má vitja hjá Húbert í síma 8214266, eða á gvsgolf@gmail.com

á virkum dögum fram til mánaðarmóta.

Mótanefnd.