Golfdómaranámskeið GSÍ

Undanfarin ár hefur dómaranefnd GSÍ haldið héraðsdómaranámskeið í golfi á tímabilinu febrúar-mars ár hvert.

Þátttakendur sem standast héraðsdómarapróf hafa réttindi til að dæma í öllum almennum mótum golfklúbba, jafnt innanfélagsmótum sem opnum mótum.

Námskeiðið verður haldið í mars næst komandi ef næg þáttaka næst og samanstendur af fjórum kvöldfyrirlestrum.

Að þeim loknum geta þátttakendur valið úr tveimur dagsetningum til að þreyta héraðsdómaraprófið.

Dagsetningar héraðsdómaranámskeiðsins eru:

Fyrirlestrar: 6., 8., 12. og 14. mars, kl. 19:30 – 22:00

Próf: 17. og 22. mars (þátttakendur velja annan hvorn daginn)
Námskeiðið er haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Eins og síðustu ár verða fyrirlestrarnir í beinni útsendingu á YouTube og hentar það þeim sem ekki hafa tök á að mæta í Laugardalinn. Eftir skráningu á námskeiðið fá þátttakendur senda tengla á beinu útsendingarnar.

Dómaranefndin skorar á forráðamenn golfklúbba ræða við þá félaga sem gætu haft áhuga á að starfa fyrir klúbbinn á sviði mótahalds og dómgæslu og hvetja þá til að afla sér dómararéttinda. Einnig getur verið mjög praktískt að meðlimir mótanefnda klúbbanna sæki héraðsdómaranámskeiðið. Oft á tíðum sjá mótanefndarmenn um framkvæmd golfmóta og eru þá hvort eð er á staðnum þegar mót eru haldin.

Athygli er vakin á því að námskeiðið eru ókeypis.

Skráning fer fram með því að senda tölvupóst til domaranefnd@golf.is

Með kveðju,
Dómaranefnd GSÍ

Hermamótið Holtagörðum !

Sæl öll.

Nú líður að Hermamótinu í Holtagörðum. sem haldið verður á laugardaginn 17 feb. mæting er kl 9.30.
verð er 4.500.00 kr pr mann, sem skal leggjast inn á reikning 344-26-8311. kt. 0607516849
Fyrir kl 13.oo á föstudaginn 16 feb.
Eftirtaldir eru skráðir, og vantar því einn í mótið.
1. Albert
2. Kjartan Einarsson
3. Adam Örn
4. Reynir Ámundason
5. Hallberg
6. Úlfar
7. Rikkharður
8. Rúrik
9. Bessi
10. Sigurdís
11. Stefanía
12 Jóhann berg
13. Þorgeir Stefán, ( Stefanía eða Jóhann, viljið þið vinsamlegast láta hann vita af þessum pósti, þar sem ég hef ekki póstfangið hanns.
14.Oddný Þóra
15. Ingibjörg
16. Elín.
17. Guðrún Ardrésdóttir
18 Sigurður J
19.Kristján Hjelm
20.
 Þeir sem hafa áhuga á að bætast við vinsamlega hafið samband við Albert á póstfangið albert.gudbrandsson@gmail.com.
Þeir sem ekki verða búnir að greiða kl 13.á föstudaginn, teljast ekki með og mun mótanefnd reyna að filla í þau plás sem vantar uppá þá.
f.h. Mótanefndar.

Kv.

Albert Ómar Guðbrandsson
sími 6618467

Aðalfundarboð GVS.

Aðalfundur GVS  4.12.2017

Haldinn í golfskálanum kl.20:00

Fundur settur.

Kosning fundarstjóra.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar, formaður Hilmar Egill Sveinbjörnsson

2.Skoðaðir reikningar GVS,  gjaldkeri Jón Páll Sigurjónsson

3.Umræður og atkvæðagreiðsla um tillögur skv. 9. grein.

4.Kosning stjórnar og varamanna í stjórn.

a,Formaður , til eins árs.

b.Gjaldkera, til tveggja ára.

c.Ritari, til tveggja ára.

d.Formaður golfvallarnefndar, til tveggja ára.

e.Formaður mótanefndar, til tveggja ára.

f.Formaður forgjafanefndar, til tveggja ára.

g. 3 varamenn til eins árs..

h.Tveir Skoðunarmenn reikninga. Og tveir til vara.

5.Önnur mál.

Mbk. Húbert Ágústsson

Framkvæmdastjóri

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar

Sími:8214266

gvsgolf@gmail.com

www.gvsgolf.is

Meistaramót GVS. Hefst á fimmtudag !

Félagar.
Skráning stendur yfir í Meistaramót GVS.
Meistaramótið er fyrir alla kylfinga GVS.
Skráningu líkur á miðvikudag 28 júní.
Mótið hefst á fimmtudag 29 júní.
Tökum öll þátt í LANG-skemmtilegasta móti ársinns.

ATH. Þeir sem eiga að spila 3 daga, geta valið hvort þeir spila 1. hring á fimmtudag eða föstudag.

Mótanefnd .

Úrslit í GVS – ARTDECO OPEN KVENNAMÓTINU

Besta skor Þórdís Geirsdóttir GK 73 högg.
Punktakeppni
1. sæti.. Salvör Kristín Héðinsdóttir GO
2. sæti. Gerða Kristín Hammer GS
3. sæti Oddný Þóra Baldvinsdóttir GVS
10. sæti Dröfn Þórisdóttir GK
26. sæti Elna Christel Johansen GK
38. sæti Hrafnhildur Þórarinsdóttir GK

Næst holu 3/12 Ingibjörg Ketilsdótir 2,48 m
Næst holu 8/17 Jónína Kristjánsdóttir 4,40 m

Vinninga má vitja í Golfskála GVS !

Meistaramót GVS 2017.

Meistaramót GVS

Verður haldið dagana 29. júní til 2. Júlí.

Meistaramótið er fyrir alla félagsmenn GVS.

Keppt er í mörgum flokum og raðast fólk eftir forgjöf í viðkomandi flokk.

Meistaraflokkur Karla forgjöf -10 til 7,4. spilar á 5 teig

  1. Flokkur Karla forgjöf 7,5 til 12,8. spilar á 5 teig
  2. Flokkur Karla forgjöf 12,9 til 19,4. spilar á 5 teig
  3. Flokkur Karla 19,5 til 26. spilar á 5 teig
  4. Flokkur Karla 26,1 til 54. Spila á 4. Teig.
  5. Öldungaflokkur. spilar á 5 teig
  6. spilar á 4 teig.

Opið er fyrir skráningu á Golf.is. Öldungar, konur og 4. Flokkur Karlar spila 3. Daga frá föstudag til laugardags. Aðrir spila í 4 daga frá fimmtudegi til laugardags.

Skráning á rástíma á fimmtudegi, gyldir fyrir þá sem spila 3 daga fyrir föstudaginn. Þeir sem spila 3 daga meiga ekki spila í mótinu á fimmtudeginum.

Á laugardag og sunnudag raðast í holl eftir flokkum og frammistöðu.

Fólk er því vinsamlega beðið um að fylgjast vel með á Fésbókinni og Heimasíðunni (GVSgolf.is ) á föstudagskvöldið

Hvetjum alla félagsmenn GVS til að taka þátt í LANGSKEMMTILEGASTA MÓTI ÁRSINNS !

Golfkensla fyrir félagsmenn GVS !

GVS

Golfkennsla

Hópkennsla í golfi verður

þriðjudaginn 13.júní kl. 19-21

Og fimmtudaginn 15. Júní kl. 19-21

Kennt verður í 15 manna hópum og þarf að skrá sig á skráningarlista sem liggur frammi í

afgreiðslu í skálanum.

Kennari verður Adam Örn Stefánsson og aðstoðarmaður hans verður Stefán Mickael Sverrisson.

Kennslan fer fram á æfingasvæði GVS og er hún innifalin í félagsgjaldi.

Munið eftir að skrá ykkur í golfskálanum á annanhvorn daginn.