Meistaraflokkur GVS keppir á Neskaupsstað.

Meistaraflokkur GVS er að keppa í Íslandsmóti golfklúbba, á Neskaupsstað.
Úrslit okkar manna eftir 1. umferð.
Kjartan vann sinn leik ,Jóhann og Stefan gerðu jafntefli ,Adam tapaði á 18 holu einn og hálfur vinningur í húsi eftir fyrstu umferð

Svo er æft á milli leikja !

Mynd frá Golfklúbbur GVS.
Golfklúbbur GVS Annar leikur við Norðfjörð endaði þannig Jóhann vann , Adam og Stefan gerðu jafntefli og Kjartan tapaði á 17 holu þannig að 3 stig eftir daginn mjög gott og allir sáttir. Nautasteik fyrir liðið í kvöld.
Golfklúbbur GVS 5 sæti frábær árangur
Mynd frá Golfklúbbur GVS.

Upplýsingar

GVS – ARTDECO OPEN KVENNAMÓTINU hefur verið frestað til sunnudags !

ATH. Mótinu hefur verið frestað til sunnudagsinns 25. júní. Vegna veðurs. Rástímar flestra haldast óbreyttir, þó færist fyrsta holl aftur um klukkutíma.

GVS ARTDECO KVENNAMÓTIÐ !
Laugardaginn 24. júní.
Skráning á Golf.is
Glæsilegir vinningar frá ARTDECO Snyrti og húðvörur í hæsta gæðaflokki. Úr nýju ASIAN SPA línunni
Heildarverðmæti vinninga ca 190 þúsund krónur.
Þessu móti má engin golfkona missa af.

Bikarkeppni GVS !

Dregið hefur verið í fyrstu umferð bikarkeppninnar.

Eftirtaldir drógust saman í fyrstu umferð.

Þorbjörn Bjartmar og Guðmundur Brynjólfsson.

Guðrún Andrésdóttir og Oddný Þóra

Magnús Jón og Steinun Ingibjörg

Rúrik og Ingibjörg Þórðar.

Gísli Páll og Ríkharður

Sigurður J Hallbjörnsson og Albert Ó

Þorvarður Bessi og Kjartan Einarsson

Gísli Vagn og Ulfar Gíslason

Jón Páll og Sverrir Birgisson

Reynir Ámunda og Hilmar Egill

Svavar J og Hallberg Svavarsson

Eftir fyrstu umferð verða 11 spilarar eftir, Mótanefnd hefur því ákveðið að bæta 5 spilurum, sem hafa farið halloka í fyrsta leik, við þá tölu, og verður dregið um það hverjir 5 komast áfram í aðra umferð.

Þannig að 16 spilarar spila í annari umferð. Dregið verður um þessa 5 spilara um leið og dregið verður í aðra umferð. Listi yfir spilara og símanúmer verður hengdur upp í Golfskála.

Síðasti spiladagur fyrstu umferðar verður 5. júní 2017.

Síðasti spiladagur annarar umferðar verður 25. júní.

Síðasti spiladagur þriðju umferðar verður 13 ágúst

Síðasti spiladagur fjórðu umferðar verður 3 sept

Úrslitum skal lokið 24 sept.

Mótanefnd

Nýr héraðsdómari.

GVS hefur eignast nýjan héraðsdómara Guðmundur Brynjólfsson hefur lokið prófi héraðsdómara og staðist það með ágætum.

Við óskum Guðmundi innilega til hamingju, og hlökkum til að njóta krafta hanns í þessu nýja hlutverki.

REK 2016. fyrsta móti lokið.

10361336_243133389211204_3937912311294568377_nFyrsta mótið í REK mótaröðinni fór fram 21.maí á Kálfatjarnarvelli.
Úrslit eru með fyrirvara um að allir karlar séu skráðir í réttan aldursflokk,og eða á réttum teigum. Úrslit eins og þau liggja fyrir núna eru eftirfarandi.
Konur 45 ára og eldri.
1 Sædís Guðmundsdóttir GVS 29 punktar
2 Steinunn Ingibj Gunnlaugsdóttir GVS 27 punktar
3 Anna María Sveinsdóttir GS 27 punktar
Karlar 50 – 64 ára.
1 Sveinn Hans Gíslason GSG 34 punktar
2 Sigurður Jónsson GG 34 punktar
3 Daníel Einarsson GSG 33 punktar
Karlar 65 ára og eldri
1 Bjarni Andrésson GG 34 punktar
2 Jón Páll Sigurjónsson GVS 34 punktar
3 Einar S Guðmundsson GSG 32 punktar
Næstur holu á 3/12. Daníel 1,90 m
Næstur holu á 8/17. Sveinn Ísaks 3,90 m
og geta þeir nálgast vinninga sína í Golfskála GVS.