3. umferð Bikarkeppni GVS

Eftirtaldir leika saman og skal 3. umferð lokið fyrir 20. ágúst 2018.

Reynir Ámundason – Hallberg Svavarsson

Ríkharður Bragason – Guðmundur Brynjólfsson

Ingibjörg Þórðardóttir – Úlfar Gíslason

Mótanefnd

 

Meistaramót GVS 2018.

GVS félagar nú er opið fyrir skráningu í Meistaramótið.
Hvetjum alla félaga að skrá sig og taka þátt í sínum flokki !
Meistaramótið er fyrir alla félagsmenn GVS.
 
EN MUNIÐ ÞAÐ ÞARF AÐ VERA BÚIÐ AÐ GREIÐA FÉLAGSGJALDIÐ FYRIR 2018 FYRIR MÓT !
Mótanefnd.

Bikarkeppni GVS 1 umferð.

Dregið hefur verið í Bikarnum, og eftirtaldir drógust saman í fyrstu umferð. 1. Umferð skal lokið fyrir mánudaginn 4. júní 2018.

Hallberg Svavarsson
Brynjólfur Guðmundsson

Ingibjörg Þórðardóttir
Sigurður J Hallbjörnsson

Elmar Ingi Sighvatsson
Guðmundur Brynjólfsson

Úlfar Gíslason
Gísli Eymarsson

Páll Skúlason
Ríkharður Bragason

Svavar Jóhannsson
Oddný Þóra Baldvinsdóttir

Albert Ómar Guðbrandsson
Hilmar E Sveinbjörnsson

Sigurdís Reynirsdóttir
Reynir Ámundason

Þorbjörn Bjartmar Björnsson
Stefan Mickael Sverrisson

Rúrik Lyngberg Birgisson
Þorvarður Bessi Einarsson

 

Kálfatjörn Open 2018

Kálfatjörn Open

 

GVS heldur sitt fyrsta golfmót í ár 2018. Laugardaginn 28.apríl.

Kálfatjörn Open.

Glæsilegir vinningar eru fyrir 1.sæti í höggleik án  forgjafar, og 3 efstu sætin fyrir punkta með forgjöf.

Einnig verða veitt verðlaun fyrir næstur holu á braut 3/12 og 8/17

Opið er fyrir skráningu á Golf.is.

 

 

 

Hermamót GVS17.2.18.

Í dag hélt GVS sitt fyrsta hermamót í Holtagörðum, Það er skemst frá því að segja að allir skemmtu sér konunglega, svo að væntanlega verður þetta ekki síðasta hermamótið á vegum GVS.Spilað var höggleikur með forgjöf, og vinningar fyrir fyrstu 3 sætin bæði í kvenna og karlaflokki.
Í fyrsta sæti í kvennaflokki varð Sigurdís Reynisdóttir á 75 höggum nettó, í öðru sæti varð Oddný Þóra á 87 höggum nettó, og í 3 sæti Stefanía B Reynisdóttir á 91 höggi nettó.
Í karlaflokki varð í 1 sæti Þorgeir S Jóhannsson á 65 höggum nettó, í 2 sæti Kjartan Einarsson á 68 höggum nettó, og í 3 sæti Ríkharður Bragason á 72 höggum nettó.Mótanefnd þakkar fyrir þáttökuna.