Meistaramót GVS 2017.

Meistaramót GVS

Verður haldið dagana 29. júní til 2. Júlí.

Meistaramótið er fyrir alla félagsmenn GVS.

Keppt er í mörgum flokum og raðast fólk eftir forgjöf í viðkomandi flokk.

Meistaraflokkur Karla forgjöf -10 til 7,4. spilar á 5 teig

  1. Flokkur Karla forgjöf 7,5 til 12,8. spilar á 5 teig
  2. Flokkur Karla forgjöf 12,9 til 19,4. spilar á 5 teig
  3. Flokkur Karla 19,5 til 26. spilar á 5 teig
  4. Flokkur Karla 26,1 til 54. Spila á 4. Teig.
  5. Öldungaflokkur. spilar á 5 teig
  6. spilar á 4 teig.

Opið er fyrir skráningu á Golf.is. Öldungar, konur og 4. Flokkur Karlar spila 3. Daga frá föstudag til laugardags. Aðrir spila í 4 daga frá fimmtudegi til laugardags.

Skráning á rástíma á fimmtudegi, gyldir fyrir þá sem spila 3 daga fyrir föstudaginn. Þeir sem spila 3 daga meiga ekki spila í mótinu á fimmtudeginum.

Á laugardag og sunnudag raðast í holl eftir flokkum og frammistöðu.

Fólk er því vinsamlega beðið um að fylgjast vel með á Fésbókinni og Heimasíðunni (GVSgolf.is ) á föstudagskvöldið

Hvetjum alla félagsmenn GVS til að taka þátt í LANGSKEMMTILEGASTA MÓTI ÁRSINNS !

Dregið í aðra umferð Bikarkeppni !

Dregið hefur verið í annari umferð Bíkarkeppninnar.
Eftirtaldir drógust saman, inní því eru þeir 5 sem drógust áfram eftir tap í fyrstu umferð.

Þorbjörn og Albert.
Jón Páll og Svavar
Úlfar og Guðrún Andrésar
Kjartan og Rúrik
Bessi og Oddný
Steinun Ingibjörg og Sverrir
Hilmar og Hallberg
Rikki og Reynir

Síðasti spiladagur annarar umferðar verður 25. júní.
Við óskum þeim sem ekki komust í aðra umferð, velfarnaðar í öðrum mótum.

Mótanefnd

Opið Háforgjafarmót GVS !

GVS heldur Opið  Háforgjafarmót fyrir bæði karla og konur á öllum aldri, sem hafa forgjöf 24 eða hærra hjá konum og 28 eða hærra hjá körlum.

 

Mórið er jafnt fyrir þá sem eru nýbyrjaðir í golfi, eða hafa verið að leika sér í golfi í mörg ár.

 

Mótið er 9 holu punktakeppni. aðeins verður spilað af rauðum teigum eða 43. Merktir (4).

 

Verðlaun verða veitt fyrir 3 efstu sætin. Gjafabréf í golfbúðina í Hafnarfirði, að verðmæti

 

 

    1. sæti 20.000 kr

 

    1. sæti 15.000 kr

 

    1. sæti 10.000 kr

 

 

Kanski bætast við aukaverðlaun, ef þáttaka verður góð.

 

Mótið verður haldið ef 40 + kylfingar verða skráðir kl 18.oo daginn fyrir mót.

REK mótaröð eldri kylfinga á Reykjanesi

REK Mótaröðin byrjar á Leiru 27 maí 2017

Annað mótið verður á Kálfatjörn 18 júní

GVS hvetur alla félaga sem náð hafa aldri til að taka þátt í sem flestum mótanna.

Mótin eru bæði klúbba og einstaklingskeppni.

 

REK mótaröðin hefst á Hólmsvelli í Leiru 27.maí 2017.


Mótaröðin er bæði einstaklingskeppni og klúbbakeppni. Mótaröðinni er skipt upp í 3 flokka
Konur 45 ára og eldri,
Karlar 50 til 64,
karlar 65 ára og eldri.
Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki á lokamótinu(3/4 móta telja). 


Í liðakeppninni er keppt um farandbikar, REK BIKARINN. 6. efstu úr hverjum klúbbi telja.


Einnig er keppt um suðurnesjameistara í karlaflokki ( óháð aldri ) og kvennaflokki.


Veitt verða nándarverðlaun í hverju móti á 2 par 3 brautum.



 

 

Mót nr. 3 verður síðan í Grindavík í ágúst og lokamótið í Sandgerði í september.

Bikarkeppni GVS !

Dregið hefur verið í fyrstu umferð bikarkeppninnar.

Eftirtaldir drógust saman í fyrstu umferð.

Þorbjörn Bjartmar og Guðmundur Brynjólfsson.

Guðrún Andrésdóttir og Oddný Þóra

Magnús Jón og Steinun Ingibjörg

Rúrik og Ingibjörg Þórðar.

Gísli Páll og Ríkharður

Sigurður J Hallbjörnsson og Albert Ó

Þorvarður Bessi og Kjartan Einarsson

Gísli Vagn og Ulfar Gíslason

Jón Páll og Sverrir Birgisson

Reynir Ámunda og Hilmar Egill

Svavar J og Hallberg Svavarsson

Eftir fyrstu umferð verða 11 spilarar eftir, Mótanefnd hefur því ákveðið að bæta 5 spilurum, sem hafa farið halloka í fyrsta leik, við þá tölu, og verður dregið um það hverjir 5 komast áfram í aðra umferð.

Þannig að 16 spilarar spila í annari umferð. Dregið verður um þessa 5 spilara um leið og dregið verður í aðra umferð. Listi yfir spilara og símanúmer verður hengdur upp í Golfskála.

Síðasti spiladagur fyrstu umferðar verður 5. júní 2017.

Síðasti spiladagur annarar umferðar verður 25. júní.

Síðasti spiladagur þriðju umferðar verður 13 ágúst

Síðasti spiladagur fjórðu umferðar verður 3 sept

Úrslitum skal lokið 24 sept.

Mótanefnd

Wendel mótaröðin 2017.

 

Wendel mótaröðin !
Annað mótið í Wendel mótaröðinni verður miðvikudaginn 24. maí.
 
Allir félagar í GVS hvattir til að taka þátt. alls verða 7 mót og aðeins 3 telja !
 
Opið er fyrir skráningu á Golf.is.
Munið að líka þarfað skrá sig á rástíma á leikdegi.

REK Mótaröð öldungamót.

REK mótaröðin !

Upplýsingar
REK mótaröðin hefst á Hólmsvelli í Leiru 27.maí 2017.

Mótaröðin er bæði einstaklingskeppni og klúbbakeppni. Mótaröðinni er skipt upp í 3 flokka
Konur 45 ára og eldri,
Karlar 50 til 64,
karlar 65 ára og eldri.
Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki á lokamótinu(3/4 móta telja).

Í liðakeppninni er keppt um farandbikar, REK BIKARINN. 6. efstu úr hverjum klúbbi telja.

Einnig er keppt um suðurnesjameistara í karlaflokki ( óháð aldri ) og kvennaflokki.

Veitt verða nándarverðlaun í hverju móti á 2 par 3 brautum.

Verðlaun fyrir næstur holu.

 

Verður 18 júní hjá GVS.

Í ágúst í Grindavík og byrjun sept lokamótið í Sandgerði.

Úrslit í Kálfatjörn Open !

Úrslit:

 

Besta skor, Jón Hilmar Kristjánsson GM á 74 höggum.

 

1.sæti punktar, Ragnar Lárus Ólafsson GS 38 punktar.

 

2. sæti punktar, Jón Vilhelm Ákason GL 36 punktar.

 

3. sæti punktar, Friðrik Friðriksson GKG 35 punktar.

 

Næstur holu 3/12 Þorvarður Árni Þorvarðarson GK, 2,8 m.

 

Næstur holu 8/17 Birgir Arnar Birgisson GL 1,9 m.

 

Vinningshafar geta sótt vinninga í Golfskála GVS á milli kl. 14 og 21.