REK 2016. fyrsta móti lokið.

10361336_243133389211204_3937912311294568377_nFyrsta mótið í REK mótaröðinni fór fram 21.maí á Kálfatjarnarvelli.
Úrslit eru með fyrirvara um að allir karlar séu skráðir í réttan aldursflokk,og eða á réttum teigum. Úrslit eins og þau liggja fyrir núna eru eftirfarandi.
Konur 45 ára og eldri.
1 Sædís Guðmundsdóttir GVS 29 punktar
2 Steinunn Ingibj Gunnlaugsdóttir GVS 27 punktar
3 Anna María Sveinsdóttir GS 27 punktar
Karlar 50 – 64 ára.
1 Sveinn Hans Gíslason GSG 34 punktar
2 Sigurður Jónsson GG 34 punktar
3 Daníel Einarsson GSG 33 punktar
Karlar 65 ára og eldri
1 Bjarni Andrésson GG 34 punktar
2 Jón Páll Sigurjónsson GVS 34 punktar
3 Einar S Guðmundsson GSG 32 punktar
Næstur holu á 3/12. Daníel 1,90 m
Næstur holu á 8/17. Sveinn Ísaks 3,90 m
og geta þeir nálgast vinninga sína í Golfskála GVS.

Meistaramót GVS 2015. Úrslit

Meistaramóti GVS 2015. lauk í dag eftir 4 skemmtilega daga í góðu veðri. Að sjálfsögðu var útdeilt verðlaunum í lokin.

IMG_8783 (2)

 

 

Úrslit urðu eftirfarandi.

Meistaraflokkur.

IMG_8766 (2)

Klúbbmeistari karla.  Adam Örn Stefánsson

2.sæti Guðbjörn Ólafsson.

3. sæti. Aron Bjarni Stefánsson

Konur.

IMG_8754 (2)

Klúbbmeistari konur. Guðrún Egilsdóttir

2. sæti. Ingibjörg Þórðardóttir

3. sæti. Sigurdís Reynisdóttir.

1. flokkur karlar.

IMG_8700

 

1.sæti. Sigurður Gunnar Ragnarsson

2. sæti. Reynir Ámundason

3. sæti. Húbert Ágústsson

2. flokkur karlar.

IMG_8685

1. sæti Hallberg Svavarsson

2. sæti. Birgir Björnsson

3. sæti. Sigurður J Hallbjörnsson

3. flokkur karlar

IMG_8674 (2)

1. sæti. Gísli Vagn Jónsson

2. sæti. Kristinn Þór Guðbjartsson

3. sæti. Arnar Daníel Jónsson

4. flokkur karlar.

IMG_8659 (2)

1. sæti Albert Ómar Guðbrandsson

2. sæti Kristján Árnason

Öldungaflokkur karlar.

.IMG_8741 (2)

 

1. sæti Þorbjörn Bjartmar Björnsson

2. sæti. Andrés Ágúst Guðmundsson

3. sæti Rúrik Lyngberg Birgisson

Öldungaflokkur karlar m/forgjöf

IMG_8726 (2)7

1. sæti. Þorbjörn Bjartmar Björnsson

2. sæti. Andrés Ágúst Guðmundsson

3. sæti. Þorvarður Bessi Einarsson

Konur m/forgjöf.

IMG_8713 (2)

1. sætiIngibjörg Þórðardóttir

2. sæti. Guðrún Egilsdóttir

3. sæti. Sigurdís Reynisdóttir

IMG_8639 (2)

 

Þessi var svo næstur holu á 3 / 12. Þessi snillingur heitir Sigurður Gunnar Ragnarsson

 

Reykjanesmótaröð eldri kylfinga.

Í dag lauk Reykjanesmótaröð eldri kylfinga á Kálfatjarnarvelli í blíðskaparveðri.

Úrslit urðu eftirfarandi.

20150620_151020

Punktakeppni karlar 50+

1.sæti.  Ólafur Richard Róbertsson  GSG. 110 punktar

2.sæti. Halldór Einir Smárason  GG. 108 punktar

3. sæti. Annel Jón Þorkelsson  GSG.  104 punktar

20150620_151143

 

Punktakeppni karlar 65+

1.sæti. Gunnar Sigurðsson GG 89 punktar.

2. sæti Jón Halldór Gíslason GG 80 punktar.

3. sæti Bjarni Andrésson GG 80 punktar.

20150620_151244

Punktakeppni konur

1.sæti. Unnur G Kristjánsdóttir GS. 78 punktar.

2. sæti. Steinunn Jónsdóttir GSG. 76 punktar.

3. sæti. Magdalena S H  Þórisdóttir  GS 76 punktar.

Höggleikur konur.

1.sæti. Magdalena S H  Þórisdóttir GS.

20150620_151323

Höggleikur karlar .

1.sæti. Annel Jón Þorkelsson  GSG.

20150620_151440

Meistaraklúbbur

Grindavík með 733 punkta

Suðurnes var með 727 punkta í öðru sæti.

GVS. þakkar öllum fyrir skemmtilegt mót.

 

 

 

Styrktarmót GVS Úrslit.

Úrslit úr styrktarmóti GVS

     11231021_384338251757383_5849822268508383660_n 1 Guðbjörn Ólafsson GVS 0 F 37 34 71 -1 71     

11393020_384338315090710_2855813437819526731_n
2 Guðni Vignir Sveinsson GS 1 F 35 38 1 73

11140235_384338385090703_6454580860640930723_n

3 Ágúst Ársælsson GVS -1 F 38 36 74 2 74

 

Punktar karla

10469221_384339561757252_1164504912712542522_n (2)

 

 

 

 

1 Kristján Valtýr K Hjelm GS 21 F 23 18 41 41

10302099_384338411757367_7816480151430481821_n

2 Sigurður Gunnar Ragnarsson GVS 8 F 23 18 41

11231021_384338251757383_5849822268508383660_n
3 Guðbjörn Ólafsson GVS 0 F 17 20 37 37 37

11224331_384339691757239_4536027272383122853_n (1)

4 Jón Ingi Baldvinsson GVS 16 F 16 20 36 36

Punktar kvenna

 

11215720_384338471757361_1266225644005450071_n

1 Sigurdís Reynisdóttir GVS 21 F 21 13 34 34 34

11391394_384338498424025_1795682278132235762_n

2 Heiðrún Harpa Gestsdóttir GSE 16 F 12 18 30 30

11392850_384338531757355_1108513805262886696_n

 

3. Heiða Guðnadóttir GM -1 F 13 16 29 29 29

Við þökkum kærlega fyrir veittan stuðning. Dagurinn í dag heppnaðist í alla staði mjög vel. Veðrið var gott og völlurinn góður. Skemmtilegir og hressir keppendur sem mættu til okkur. Takk kærlega fyrir okkur

Opna Skemmumótið úrslit

Þá er fyrsta móti sumarsins lokið og úrslit urðu þessi
1.sæti Úlfar Gíslason GO 41 PUNKTAR
2.sæti Sigurdís Reynisdóttir GVS 38 punktar
3.sæti Atle Vivas GK 37 punktar
4.sæti Rúrik Lyngberg Birgisson GVS 36 punktar
5.sæti Elís Rúnar Víglundsson GM 35 punktar
6. sæti Sigurður Ómar Ólafsson GKG 35 punktar

Við óskum vinnings höfum kærlega til hamingju og þeir sem ekki hafa fengið verðlaun afhent geta sótt þau í golfskála GVS.
Við þökkum öllum þeim kylfingum sem tóku þátt í mótinu kærlega fyrir þátttökuna og vonumst til að sjá þá í næstu mótum okkar.
Næstu mót eru Mót mót á fimmtudaginn 15.maí og Styrktarmót fyrir sveitir GVS laugardaginn 18.maí
Mótanefnd

Haustmót 1. Úrslit

1.sæti     Halldór Ingi Lúðvíksson                GKG                35 punktar

2.sæti     Jörundur Guðmundsson               GVS                 34 punktar

3.sæti      Sigurður Gunnar Ragnarsson   GVS                  34 punktar

Næstur holu á 3/12  Guðni Sigurður Ingvarsson   GK   54cm

Mótanefnd þakkar kylfingum fyrir þátttökuna.  Næsta haustmót verður 4.oktober

M-Mótaröð 2

 

Þá liggja úrslit fyrir í seinni M-mótaröðinni.

1.sæti                     Reynir Ámundason                                  37 punktar

2.sæti                     Þorvarður Bessi Einarsson                 34 punktar

3.-5.sæti               Hallberg Svavarsson                              32 punktar

3.-5.sæti                Albert Ómar Guðbrandsson             32 punktar

3.-5.sæti                Jón Páll Sigurjónsson                            32.punktar

Keppt verður í bráðabana um 3.sætið í bráðabana og fer hann fram á Bændaglímunni þann 4.okt. n.k.

M-Mótaröð 1 Úrslit

Síðbúin úrslit úr fyrri mótaröðinni

1.sæti          Sigurður Gunnar Ragnarsson                   102 punktar

2.sæti          Reynir Ámundason                                          100 punktar

3.sæti          Ingibjörg Þórðardóttir                                     96 punktar

Vinningshafar geta vitjað vinninga sinna í golfskála hjá framkvæmdarstjóra síðar í vikunni.