Íslandsmót golfklúbba í 2. deild

Íslandsmót golfklúbba í 2. deild kvenna fór fram hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar dagana 25. – 27. júlí.

Alls tóku 6 golfklúbbar þátt og var leikið í einum riðli.

Hver klúbbur lék fimm leiki í riðlakeppni og efsta liðið fagnaði deildarmeistaratitli í 2. deild kvenna. Golfklúbbur Akureyrar fagnaði sigri í deildinni efstir hörkukeppni gegn Nesklúbbnum.

1. Golfklúbbur Akureyrar (GA)
2. Nesklúbburinn (NK)
3. Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB)
4. Golfklúbbur Selfoss (GOS)
5. Golfklúbbur Vatnsleysustrandar
6. Golfklúbbur Grindavíkur
Því miður voru Grindvíkingar farnir heim, og er því ekki mynd af þeim hér.

Mynd frá Golfklúbbur GVS.

Mynd frá Golfklúbbur GVS.

Mynd frá Golfklúbbur GVS.

Mynd frá Golfklúbbur GVS.

Golfklúbbur Akureyrar (GA)

 

Mynd frá Golfklúbbur GVS.

Nesklúbburinn (NK)

Mynd frá Golfklúbbur GVS.

Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB)

Mynd frá Golfklúbbur GVS.

Golfklúbbur Selfoss (GOS)

Mynd frá Golfklúbbur GVS.

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar GVS