Gerast félagi

Sendu umsóknarbeiðni á gvsgolf@gmail.com . (Ath. Linkurinn neðst á síðu er ekki að virka rétt.) Sendir verða þrír greiðsluseðlar fyrir árgjaldinu. Á þriggja mánaðar fresti.
Árgjöld 2020

Félagar sem eru nýir greiðslur árgjalds fá frían aðgang að boltum á æfingarsvæði gegn framvísun félagsskírteinis.

Félagsgjöld Einstaklingar 31 – 66 ára. 68.000

Einstaklingar 17 – 30 ára greiði 50% af fullu gjaldi. 34.000

Hjón og sambúðarfólk 108.000

Nýliðagjald Byrjendur í golfi, sem hafa ekki verið skráðir í golfklúbb fyrri. 30.000

Aukaaðild félagar í öðrum klúbbum 40.000

Ellilífeyrisþegar 45.000

Einstaklingar undir 16 ára aldri fá frítt félagsgjald

Vinsamlega sendu póst á gvsgolf@gmail.com

Það sem þarf að koma fram:

Nafn:

Kennitala:

Símanúmer:

Heimilisfang:

3 thoughts on “Gerast félagi

  1. Góðan dag, ég hef ekki verið skráður í klúbb áður, borga ég þá byrjenda gjaldið eða fyrir 17- 30 ára ?

    var að senda umsókn í klúbbinn.

    Einar Andri Hjaltason — 2212932829

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *