Hermamót í Holtagörðum !

Hermamót GVS í Holtagörðum

Ágætu GVS félagar.

.Ákveðið hefur verið að halda Hermamót 8. des ef næg þáttaka fæst.

Kl 10.00. mæting 10 mín fyrr.Þáttöku þarf að tilkynna til Alberts, eða Rikka ekki seinna en miðvikudaginn 28. nóv.

albert.gudbrandsson@gmail.com

rikki@colas.is


Aðeins komast 20 í mótið, fyrstir til að skrá sig komast að.Verðið er 4000.- fyrir manninn.Vinningar verða fyrir 3 efstu og 7 og 14 sæti.Leikin verður höggleikur með forgjöf..

Aðalfundur GVS 3. des. kl 20.00

Aðalfundarboð GVS.

Aðalfundur GVS  mánudaginn 3.12.2018

Haldinn í golfskálanum kl.20:00

Fundur settur.

Kosning fundarstjóra.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar, formaður Hilmar Egill Sveinbjörnsson

2.Skoðaðir reikningar GVS,  gjaldkeri Hildur Hafsteinsdóttir

3.Umræður og atkvæðagreiðsla um tillögur skv. 9. grein.

4.Kosning stjórnar og varamanna í stjórn.

a,Formaður , til eins árs.

b.Varaformaður, til tveggja ára.

c.Ritari, til tveggja ára.

d.Formaður Aganefndar, til tveggja ára.

g. 3 varamenn til eins árs..

h.Tveir Skoðunarmenn reikninga. Og einn til vara.

5.Önnur mál.

Frá kjörnefnd GVS

 

Frá kjörnefnd GVS 2018.

 

Til allra félaga í GVS.

 

Kjörnefnd Golfklúbbs Vatnsleysustrandar (GVS) auglýsir eftir framboðum til stjórnar klúbbsins fyrir aðalfund hans sem verður haldinn mánudaginn 3. Desember 2018 kl. 20:00 í golfskála GVS

Um er að ræða framboð til formanns til eins árs; varaformanns,  ritara og formanns Aganefndar til tveggja ára. Þá er kosið um þrjá varamenn í stjórn og tvo skoðunarmenn reikninga og einn til vara, til eins árs.

Frambjóðendur skulu vera félagsmenn í GVS. Framboð þurfa að berast kjörnefnd eigi síðar en 1. desember kl. 22:00. Framboðum skal skila í tölvupósti á eitt að eftirtöldum tölvupóstföngum.


albert.gudbrandsson@gmail.com

gvsgolf@gmail.com

jon@vogar.is

 

Kjörnefnd GVS 2018.

Albert Ómar Guðbrandsson

Húbert Ágústsson

Jón Ingi Baldvinsson

 

Eftirtaldir hafa gefið kost á sér .

Til  formanns – Hilmar Egill Sveinbjörnsson

Til varaformanns – Sigurður J Hallbjörnsson

Í Aganefnd – Sigurður J Hallbjörnsson

Til ritara – Magnús Árnason

Í varastjórn Ingibjörg Þórðardóttir

 

Bændaglíma GVS 2018

Bændaglíma GVS fór fram á Kálfartjarnarvelli í dag 29 sept 2018.
Bændur voru Úlfar og Sigurdís, Lið Sigurdísar vann.
Einnig voru veitt verðlaun fyrir Bikarkeppnina, og hlaut þau Ríkharður Bragason. og Wendel mótaröðina, en Ingibjörg Þórðardóttir vann hana.
Í Bændaglímunni voru einnig veitt verðlaun næstur holu á 3 braut, og hlaut Hallberg þau verðlaun, og eftir 2 högg á 1 braut, og hlaut Reynir þau verðlaun.

Mótanefnd þakkar öllum sem tóku þátt í mótum klúbbsinns á árinu og vonumst til að sjá ykkur öll á næsta GOLF-ári.

Með bestu kveðju og þökk fyrir sumarið Stjórn og Mótanefnd GVS

.

Vinningshafar í Hjóna og Parakeppni GVS 15. sept 2018

Vinningshafar í Hjóna og Parakeppni GVS 15 sept 2018.

1.sæti Aðgangur í Blálónið fyrir tvo og þriggjarétta máltíð ( Feðgin)

2.sæti Aðgangur í Blálónið fyrir tvo og þriggjarétta máltíð ( Voga feðgin)

3.sæti Aðgangur í Blálónið fyrir tvo og þriggjarétta máltíð ( Fuglinn)

4.sæti Aðgangur í Blálónið fyrir tvo og þriggjarétta máltíð ( Feðgar á ferð)

5.sæti Aðgangur í Blálónið fyrir tvo og þriggjarétta máltíð ( 11/11/11 )

11.sæti Experience Comfort fyrir tvo. ( Selir)

18.sæti Experience Comfort fyrir tvo. ( Lóa og Múkki )

23.sæti Experience Comfort fyrir tvo. ( Hamrar )

Nándarverðlaun á par 3 holum 3/8 Experience Comfort fyrir tvo. 

Næst á 3/12, holu Sigurrós Hrólfsdóttir 1,69 m

Næst á 8/17 holu Þyrí Valdimarsdóttir 3,15 m

Vinninga má vitja hjá Húbert í síma 8214266, eða á gvsgolf@gmail.com

á virkum dögum fram til mánaðarmóta.

Mótanefnd.

Lokastaðan úr Hjóna og Parakeppni GVS.

Lokastaðan úr Hjóna og Parakeppni GVS.
Mótanefnd þakkar öllum sem þátt tóku í mótinu, og vonandi sjáum við sem flest aftur að ári.
Staða Kylfingur Hola Punktar
1 Feðgin 18 44
2 VogaFeðgin 18 43
3 Fuglinn 18 43
4 Feðgar á ferð 18 42
5 11/11/11 18 42
6 LosDobblosBoggos 18 42
7 Forleikur 18 41
8 viðhaldið 18 41
9 1959 18 40
10 62 18 39
11 Selir 18 39
12 Mágarnir 18 39
13 Svíarnir 18 39
14 Ding Dong 18 38
15 Frosti 18 38
16 Við tvö 18 38
17 Florence 18 37
18 Lóa og Múkki 18 37
19 Vöttur 18 36
20 Helgafell 18 35
21 Bjargvættir 18 35
22 Parið 18 33
23 Hamrar 18 33
24 Kjaranstaðarúrvalið 18 32
25 Klopp 18 31
26 ÆB 18 31
27 Gamla settið 18 30
Næst holu á 3/12 holu Sigurrós Hrólfsdóttir 1,69 m
Næst holu á 8/17 holu Þyrí Valdimarsdóttir. 3,15 m
Mótanefnd.

Wendel,

Þá er komið að síðasta Wendel-mótinu í ár ! Miðvikudaginn 5.9.18. Hvetjum félaga til að mæta. Veitt verða verðlaun fyrir flesta punkta, í mótinu. Koma svo félagar.
Mótanefnd.