Úrslit í firmakeppni GVS 2017

Fyrirtæki Kylfingur 1 Leikfgj Kylfingur 2 Leikfgj Fyrri 9 Seinni 9 Alls
1 Áhöld Hildur Hafsteinsdóttir GVS 28 Sigurdís Reynisdóttir GVS 19 23 25 48
2 Colas 1 Gísli Eymarsson GVS 29 Hlynur Þór Hjaltason GK 31 24 23 47
3 Nesbú Guðrún Egilsdóttir GVS 16 Gunnlaugur Atli Kristinsson GVS 23 23 24 47
4 Colas 2 Ríkharður Sveinn Bragason GVS 12 Elmar Ingi Sghvatsson 37 23 20 43
5 Fagstál 2 Arnar Dór Hannesson GS 13 Þorlákur Kjartansson GK 12 23 20 43
6 Innmúr Ingibjörg Þórðardóttir GVS 21 Oddný Þóra Baldvinsdóttir GVS 20 23 20 43
7 MHG Sverrir Birgisson GVS 5 Reynir Ámundason GVS 8 19 22 41
8 Múrfell 1 Þorsteinn Mar Sigurvinsson GR 8 Þorsteinn Tandri Helgason GR 18 20 20 40
9 Sos Jörundur Guðmundsson GK 15 Kjartan Einarsson GVS 1 20 20 40
11 Hs Veitur Ólafur Einar Hrólfsson GS 16 Sigurþór Sævarsson GS 5 21 18 39
12 Ístak Sigurður Sigurðsson GM 15 Grettir Grettisson GR 14 18 21 39
13 Fjarðarkaup Elín Guðjónsdóttir GVS 22 Rúrik Lyngberg Birgisson GVS 17 18 21 39
14 A.Þ Þrif ehf Albert Ómar Guðbrandsson GVS 18 Hallberg Svavarsson GVS 10 18 20 38
15 Fagstál 1 Kári Harðarson GK 37 Hörður Vilhjálmur Sigmarsson GK 19 21 17 38
16 Nói Síríus Ásgeir Júlíus Gíslason GÁS 6 Gísli Karel Eggertsson GM 12 18 20 38
17 ÍSAGA Eggert Eggertsson NK 8 Þyrí Valdimarsdóttir NK 6 22 15 37
18 Múr og mál ehf Elías Víðisson GÞH 6 Sigurður Svanur Gestsson GR 16 18 18 36
19 Múrfell 2 Jenný María Jónsdóttir GR 16 Björk Viðarsdóttir GR 30 19 16 35
20 Artica Jón Páll GVS 21 Sigurður Ragnar GVS 7 14 20 34
21 Sjóvélar Andrés Ágúst Guðmundsson GVS 15 Björgvin Hlíðkvist Bjarnason GVS 20 18 16 34
22 Sigurvin Ármannsson  slf Sigurvin Ármannsson GR 21 Sonja Þorsteinsdóttir GR 20 15 18 33
10 Límtré vírnet Gísli Vagn Jónsson GVS 21 Arnar Freyr Gíslason GK 14 15 17 40  Leiðrétt
24 Fasteignaviðhald Guðni Sigurður Ingvarsson GK 15 Ingvar Kristinn Guðnason GK 26 16 14 30
25 Jónsi Slf Björn Hákon Jónsson 14 Gísli Páll Jónsson GVS 16 11 13 24

Næstur holu 3/12 Rikharður Bragason GVS 1,24 m
Næstur holu 8/17 Oddný Þóra Baldursdóttir GVS 6,46
Lengsta drive Þyrí Valdimarsdóttir NK

Firmakeppni gvs

 

 

Úrslit Opna hjóna og parakeppni GVS

Úrslit í Opna hjóna og parakeppni GVS voru eftirfarandi:
Villa kom upp við útreikning á vallarforgjöf vegna mótsinns. unnið er við endurreikningu.

Við biðjumst velvirðingar á að útreikningur í Opna hjóna og Parakeppninni var vitlaust reiknaður. En rétt úrslit eru hér fyrir neðan.

Endurreiknuð úrslit úr Hjóna og parakeppninni.

1 Harmar 13 +4 76 63 
2 4raTímaParið 14 +7 79 65
3-6 Prýðisfólk 8 +2 74 66
3-6 JR 11 +5 77 66
3-6 GRINDJÁNAR 16 +10 82 66

14. Tvö grjóthörð, margir á sama skori þar, varpað var því hlutkesti.

Næst holu 3/12 Oddný Þóra 1.45 m
Næst holu 8/17 Leidy Karen 0.83 m

Klikkið á linkinn hér að neðan. til að fá alla upp.

Heildarúrslit eru hér .Texas

 
GVS þakkar öllum sem tóku þátt.
Vinninga má vitja í Golfskála GVS.

OPNA HJÓNA OG PARAKEPNI GVS

OPNA HJÓNA OG PARAKEPNI GVS 26.ágúst 2017

Opna Hjóna og parakeppni GVS er Texas Scramble mót. Tilvalið fyrir hjón og pör með misháa forgjöf að taka þátt.

Mótið hefur verið með þeim skemmtilegri hjá GVS undanfarin ár.

Skráning fer fram á Golf.is

1. sæti. Experience comfort ásamt óvissuferð á Lava Restaurant fyrir tvo kr. 36.400,-

2. sæti. Experience comfort ásamt óvissuferð á Lava Restaurant fyrir tvo kr. 36.400,-

3. sæti Experience comfort ásamt óvissuferð á Lava Restaurant fyrir tvo kr. 36.400,-

4.sæti Aðgangur í Bláa Lónið og 3ja rétta máltíð fyrir tvo kr. 31.200,-

5.sæti Aðgangur í Bláa Lónið og 3ja rétta máltíð fyrir tvo kr. 31.200,-

14.sæti Aðgangur í Bláa Lónið og 3ja rétta máltíð fyrir tvo kr. 31.200,-

Næstu holu á 3/12 Experience Comfort fyrir tvo. Kr. 18.600,-

Næstu holu á 8/17 Experience Comfort fyrir tvo. Kr. 18.600,-

Mótanefnd áskilur sér rétt til að fresta eða aflýsa móti, ef ónóg þáttaka fæst, og eða veður og vallarskilyrði eru óhagstæð.

Mynd frá Golfklúbbur GVS.