TEXAS-SCRAMBLE

IMG_1662
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS)
1. júní 2014
Texas scramble
Kálfatjarnarvöllur
01.05.14 – 31.05.14
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Einn flokkur karla og kvenna : 3000 ISK

Upplýsingar

TEXAS-SCRAMBLE,-Tveir saman í liði. Vallarforgjöf leikmanna lögð saman og deilt með 5. Mótsgjald er 3000 pr.mann 6000 pr.lið.

Lið getur ekki fengið hærri forgjöf,en forgjafarlægri kylfingurinn í liðinu er með.

Glæsilegir vinningar fyrir 5 efstu sætin.

ATH Lágmarksþáttaka er 60 manns fyrir klukkan 18 föstudaginn 31.maí.

mótanefnd áskilur sér rétt til að fresta eða aflýsa mótinu vegna veðurs eða þátttökuleysis

M-Mót 3. og Bikarkeppnin

IMG_1684

 

M-Mót 3 verður spilað 28. Og 29.maí. Jafnhliða því verður Bikarkeppnin spiluð og verður hún 9 holu höggleikur.
Verð í Bikarkeppnina er 1000 kr.
Þeir sem spila í M-Mótinu geta tekið þátt í bikarnum með því að greiða 1000 kr. í það mót líka, og gildir betri 9 holu hringurinn hjá þeim úr M-Mótinu.
Skráning í bæði mótin fer þannig fram að fólk skráir sig eins og það sé að skrá venjulegan rástíma á golf.is en ekki í mótaskrá. Hægt er að spila hvort heldur er miðvikudag eða fimmtudag
Mótanefnd

1.M-Mótaröð 2.

 

IMG_1676

Upplýsingar
M-Mótaröð 2014

Annað mót af 5.

þátttakendur skrái sig á rástímaskráningu á golf.is og tilkynni í skála að þeir séu að spila í mótinu

1. sæti Árgjald 2015

2. sæti Gjafabréf í veitingasölu.

3. sæti Gjafabréf í veitingasölu.

Næst/ur holu á 3 holu gjafabréf í veitingasölu.

M-mótaröðin verður með því sniði í sumar að hvert mót er 18 holur en félagsmenn geta spilað mótið með eftirfarandi hætti.

Miðvikud: 18 holur

Miðvikudag og fimmtudag 9 holur hvorn dag.

Fimmtudag: 18 holur.

Tilkynnt er í skála hvernig spili verður háttað áður en leikur hefst.

Hægt er að skrá sig í mótið utan uppgefinns rástíma í golfskála eða skrá sig á netinu og tilkynna þáttöku í skála.

GVS félagar minnum á REK mótið í Leirunni, 21. maí !

GVS félagar minnum á REK mótið í Leirunni, 21. maí !

Upplýsingar
Keppt verður í eftirtöldum flokkum:

Konur 45 ára og eldri
Karlar 50–64 ára
Karlar 65 ára og eldri

Í liðakeppni verður keppt um farandgrip – REK bikarinn – Suðurnesjameistari eldri kylfinga

Sex efstu kylfingar í hverju móti, í hverjum klúbbi, telja í stigakeppni klúbbanna.
Um er að ræða punktakeppni og samanlagður punktafjöldi úr öllum fjórum mótunum ræður úrslitum.

REK er einnig einstaklingskeppni

Í hverjum flokki fer fram punktakeppni og gilda 3/4 móta. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sæti í hverjum ofantalinna flokka.

Þá verður einnig krýndur sigurvegari í höggleik karla og höggleik kvenna.
Veitt verða ein verðlaun í karlaflokki (óháð aldri) og ein verðlaun í kvennaflokki.

Vanur-Óvanur

10341422_240102689514274_4952655915190818386_n (1)

 

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS)
17. maí 2014

Völlur Kálfatjarnarvöllur
Skráning 20.04.14 – 17.05.14
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Einn flokkur karla og kvenna : 500 ISK Skrá í mót
Upplýsingar
Þetta mót er fyrst og fremst hugsað fyrir nýlíða og háforgjafar kylfinga þar sem þeir fá að spila með vönum kylfingi í liði. Raðað verður í lið í skálanum fyrir mót og síðan allir ræstir út á sama tíma . Mótið er 9 holu mót og verður spilaður betri bolti, Mótsgjald er kr, 500 og innifalið kaffi og súpa að loknu móti. Þetta er upplagt tækifæri fyrir háforgjafar kylfinga klúbbsins til að taka þátt í móti og kynnast .

ATH. Ræst verður út af öllum teigum kl, 9

Skráning á golf.is er eingöngu til að skrá sig í mótið

 

M mótaröð 1. 1 mót af 5.

 10001409_237633496427860_5727920419512600454_n

Upplýsingar

14. maí 2014

 

M-Mótaröð 2014

Fyrsta mót af 5.

1. sæti    Árgjald 2015

2. sæti    Gjafabréf í veitingasölu.

3. sæti    Gjafabréf í veitingasölu.

Næst/ur holu á 3 holu gjafabréf í veitingasölu.

 

M-mótaröðin verður með því sniði í sumar að hvert mót er 18 holur en félagsmenn geta spilað mótið með eftirfarandi hætti.

 Miðvikud:    18 holur

Miðvikudag og fimmtudag 9 holur hvorn dag.

Fimmtudag:    18 holur.

 

Tilkynna ber í skála hvernig spili verður háttað áður en leikur hefst.

 Hægt er að  skrá sig í mótið utan uppgefinns rástíma í golfskála eða skrá sig á netinu og tilkynna þáttöku í skála.

Laugardaginn 17. maí. Kálfatjarnarvöllur Vanur-Óvanur !

10302056_242758425915367_2808909788004161126_n
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS)
17. maí 2014
Annað – sjá lýsingu
Kálfatjarnarvöllur
20.04.14 – 17.05.14
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Einn flokkur karla og kvenna : 500 ISK

Upplýsingar

Þetta mót er fyrst og fremst hugsað fyrir nýlíða og háforgjafar kylfinga  þar sem þeir fá að spila með vönum kylfingi í liði. Raðað verður í lið í skálanum fyrir mót og síðan allir ræstir út á sama tíma . Mótið er 9 holu mót og verður spilaður betri bolti, Mótsgjald er kr, 500 og innifalið kaffi og súpa að loknu móti. Þetta er upplagt tækifæri fyrir háforgjafar kylfinga klúbbsins til að taka þátt í móti og kynnast .

ATH. Ræst verður út af öllum teigum kl, 9

Skráning á golf.is er eingöngu til að skrá sig í mótið

Úrslit úr Opna skemmumótinu.

10345756_242758192582057_1284061963709181263_n

Besta skor: Dagur Ebenezersson GKJ. 71 högg.
Punktar:
1.sæti Hafþór Ægir Vilhjálmsson GSG. 44. p. 
2. sæti Magnús Jón Kristófersson. GVS. 37. p. 
3. sæti Birgir Arnar Birgisson GL. 35. p. 
4. sæti Arnar Freyr Hermannsson. GSE. 35 p
5. sæti Páll Eyvindsson. GÁS. 34 p.

Næstur holu 3/12. Sigurvin Kristjónsson GK. 1,34 m.
Næstur holu 8/17. Dagur Ebenezersson GKJ 1,79 m.

Púttkepni.
1. sæti Ágúst Ársælsson GK. 
2. sæti Jón Hilmar Kristjánsson GKJ.
3. sæti Stefán Halldór Jónsson GR.

 

Minnum á OPPNA SKEMMUMÓTIÐ, og PÚTTMÓT FYRIR ALLA ! Laugardag 10 maí !

10153950_239106822947194_8177183227675547591_n

OPPNA SKEMMUMÓTIÐ, og PÚTTMÓT FYRIR ALLA !

Opið styrktarmót vegna smíði á æfinga og véla skemmu GVS,  en smíði á skemmunni hefst nú á vormánuðum og stefnan að klára í haust.

 

Mótið er púnktamót þar sem hámarks forgjöf verður 36 bæði hjá körlum og konum, og einnig verða veitt verðlaun fyrir besta skor.

 

Keppnis reglur samkv. Móta og keppnisreglum GSÍ

Verðlaun :

Besta skor :              20.000. kr gjafabréf í Golfbúðinni

Púnktar :

1,verðlaun                20.000. kr,gjafabréf í Golfbúðinni

2.verðlaun                15,000.kr.gjafabréf í Golfbúðinni

3.verðlaun                1o.000.kr gjafabréf í Golfbúðinni

4.verðlaun                  5.000,kr, gjafabréf í Golfbúðinni

5.verðlaun                  5,000,kr,gjafabréf í Golfbúðinni

Nándarverðlaun á báðum par 3 holunum

 

Ekki er hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum

Dómari : Sigurður J.Hallbjörnsson

 

Samhliða mótinu verður haldið 18 holu púttmót á æfinga púttflötinni . Veitt verða 3 verðlauna fyrir bestu skor,

Púttmótið er öllum opið og er ekki nauðsynlegt að vera skráður í golfklúbb til að taka þátt. Pútterar verða á staðnum fyrir þá sem ekki eiga kylfur,

 

Mótsgjald í púttmótið er 1000.kr

 

Skráning í púttmótið er í afgreiðslu golfskálans.