Aðalfundur GVS

Mánudaginn 14. des. 2015 fór fram aðalfundur GVS. Ágæt mæting var á fundinn og létt og skemmtileg stemming. Breyting varð á stjórn GVS þar sem þrír stjórnarmenn gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Fráfarandi stjórnarmenn þeir Guðbjörn Ólafsson, Stefán Sveinsson, Hallberg Svavarsson og Sigurður J Hallbjörnsson, varamaður, hafa unnið mikið og gott starf fyrir klúbbinn undanfarin ár. Við viljum þakka þeim kærlega fyrir þeirra óeigingjörnu vinnu í þágu klúbbsins.

Ný stjórn var kosin og hana skipa:

Hilmar Egill Sveinbjörnsson formaður

Jón Ingi Baldvinsson varaformaður

Jón Páll Sigurjónsson gjaldkeri

Magnús Árnason ritari

Reynir Ámundason formaður vallarnefndar

Albert Ómar Guðbrandsson formaður mótanefndar

Sigurður Gunnar Ragnarsson formaður forgjafanefndar

Varamenn:

Ingibjörg Þórðardóttir 1.varamaður

Þorvarður Bessi Einarsson 2.varamaður

Kristinn Þór Guðbjartsson 3.varamaður

Mágnús Árnason og Sigurður Sigurjónsson eru skoðunarmenn reikninga. Rúrik Birgisson til vara.

 

 

BÆNDAGLÍMA 3. okt.

0110

Bóndi

Það er búið að opna fyrir skráningu í Bændaglímuna 3. okt.
Langtímaveðurspá Veðurklúbbs Dalvíkur, spáir góðu veðri.
Hvetjum félaga til að skrá sig tímanlega. Og nú mæta allir sem tveggja þumla vetlingi geta valdið.
NÚ VERÐUR FJÖR Á KÁLFTJÖRN !

Síðasta M.Mótið

Á morgun verður síðasta M mótið í sumar. Staða efstu sæta  fyrir síðasta mót hjá þeim sem hafa lokið 5 mótum er þessi

1. Reynir Ámundason               85 punktar

2. Jón Páll Sigurjónsson           83 punktar

3. Rúrik L.Birgisson                     82 punktar

mótanefnd

Opna kvennamót GVS 12. sept. 2015 !

Opna kvennamót GVS

rijGLgR4T
Fullt af glæsilegum verðlaunum.

Besta skor án forgjafar: Aðgangur í Bláa Lónið og 3ja rétta máltíð fyrir tvo,ásamt snyrtivörum frá ART DECO að verðmæti kr. 30.000

Verðlaun: Punktakeppni

1.   Experience comfort ásamt óvissuferð á Lava Restaurant fyrir tvo,ásamt snyrtivörum frá ART DECO að verðmæti kr. 30.000

2.   Snyrtivörur frá ART DECO að verðmæti kr. 20.000

3.   Snyrtivörur frá ART DECO að verðmæti kr. 15.000

4.   Snyrtivörur frá ART DECO að verðmæti kr. 10.000

14 .Snyrtivörur frá ART DECO að verðmæti kr. 10.000

28. Snyrtivörur frá ART DECO að verðmæti kr. 10.000

38. Snyrtivörur frá ART DECO að verðmæti kr 5.000

Dregið úr skorkortum: 3x  Experience Comfort fyrir tvo í Blaa Lónið

 

Nándarverðlaun á 8/17 holu: Experience Premium fyrir tvo.

Nándarverðlaun á 3/12 holu: Experience Premium fyrir tvo.

Súpa og léttar veitingar í boði eftir hringinn.

 

Mótanefnd áskilur sér rétt til að fresta eða aflýsa móti vegna veðurs eða þátttöku leysis.

Opna kvennamót GVS. 29. ágúst.

29 ágúst n.k. heldur Golfklúbbur Vatnsleysustrandar opið kvennamót á Kálfatjörn.

Kálfatjörn

Glæsileg verðlaun í boði.  Nokkrir rástímar lausir. Mótið er punktakeppni með forgjöf og hámarksforgjöf er 36.

 

Besta skor án forgjafar snyrtivörur fyrir 30.000 kr.

Verðlaun í punktakeppni með forgjöf:

1 sæti Snyrtivörur fyrir 30.000 kr.

2. sæti snyrtivörur fyrir 20.000 kr

3. sæti snyrtivörur fyrir 15.000 kr

4. sæti snyrtivörur fyrir 10.000 kr

5. sæti snyrtivörur fyrir 5.000 kr.

Nándarverðlaun á 8/17 braut snyrtivörur fyrir 10.000 kr.

Nándarverðlaun á 3/12 braut snyrtivörur fyrir 10.000 kr.

 

Létar veitingar í boði  eftir hringinn.

Lágmarksþáttaka 50.

Mótanefnd.